Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 44
44 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS været benyttet flittigt til bemaling af skulpturer hele middelalderen igennem og er konstateret pá norske antemensaler og loftmalerier fra 1200-tallet. Konklusionen af undersogelsen má blive, at de omtalte vábener som de frem- træder i dag, má være oprindelige, bortset fra den overfladeretouch, som Jaeob Kornerup ved sin restaurering har forsynet dem med. Det má betragtes som ganske udelukket, at fugl eller striber kan være tilfort pá et senere tidspunkt. Det ude- lukker blandt andet den sjældne blá farve, som forekommer sável pá fugl som pá de blá striber, og denne farve glider ud af malernes farvekrukker o. 1500. Bortset herfra má det anses at ville være hojst ejendommeligt, om to malere fra forskellig periode ville vælge det samme blá farvestof til formálet. Kobenhavn, den 20. januar 1972. Mogens Larsen. BILAG 4 Ok þat sumar, er nú var frá sagt (þ. e. 1258), gaf Hákon konungr Gizuri jarls nafn ok skipaði honum allan Sunnlendingafjórðung ok Norðlendingafjórðung ok allan Borgarfjörð. Hákon konungr gaf Gizuri jarli stórgjafir, áðr hann fór út um sumarit. Hákon konungr fekk Gizuri jarli merki ok lúðr ok setti hann í há- sæti hjá sér ok lét skutilsveina sína skenkja honum sem sjálfum sér. Gizurr jarl var mjök heitbundinn við Hákon konung, at skattr skyldi við gangast á Islandi. 1 Björgyn var Gizuri jarlsjafn gefit á fyrsta ári ins fimmta tigar konungdóms Hákonar. Þá skorti Gizur jarl vetr á fimmtugan. En þá skorti hann vetr á fertugan, er hann gekk suðr, vetr á þrítugan, er örlygsstaðafundr var, vetr á tví- tugan, er hann gerðist skutilsveinn. Sturlunga saga, udg. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason, Kristján Eldjárn. Reykjavík 1946. SKJALDARMERKI ISLANDS HELZTU ATRIÐI GREINARINNAR 1 Algemeen Rijksarchief í Haag er hin svonefnda Wijnbergen-skjaldarmerkjabók, sem er frönsk og talin gerð á árabilinu 1265—1285. 1 henni er fjöldi skjaldarmerkja ýmissa lénsherra í mörgum löndum, en auk þess merki 56 konunga i Evrópu, Aust- urlöndum nær og Norður-Afriku. Aftast í neðstu röð á blaði 35 verso er merki, sem fyrir ofan stendur „le Roi dillande", er lesa skal le Roi d’Islande, þ. e. konungur Islands, og er þá átt við Noregskonung sem konung yfir Islandi, eða jarl hans á íslandi, og það telur höfundur þessarar greinar sennilegast enda eru önnur dæmi sams konar í skjaldarmerkjabókinni (t. d. Orkneyjar). Skjaldarmerkið er í bók- inni 3 sm á hæð (sjá myndbl. II, 7. röð nr. 4.). Merki þessu má lýsa þannig: Grunnurinn er að einum þriðja ofan frá gulur (gylltur, gullinn), þ. e. skjaldarhöfuðið, en að tveimur þriðju þar fyrir neðan með hvítum og bláum bekkjum eða þverböndum til skiptis, 12 bekkir alls, sá efsti hvítur. Á þessum grunni er svo upprétt rautt ljón og heldur á öxi, sem er blá þar sem hana ber við gult (gyllt) skjaldarhöfuðið, en líklega gul (gyllt) þar fyrir neðan. Eins og menn sjá er litum snúið við frá merki Noregskonungs. Þar er ljónið gyllt á rauðum feldi (sjá myndbl. I, 6. röð nr. 1). Höfundur bendir á, að merki Englands, Skotlands, Irlands, Noregs, Manar og Orkneyja séu öll rétt í Wijnbergen-skjaldarmerkjabókinni (sjá myndbl. I og II) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.