Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 53
RÚNASTEINAR OG (MANNFRÆÐI 53 Jónas Hallgrímsson segir, að í Norðtungu sé rúnasteinn með áletrun, sem „tyder paa en temmelig hoj alder“, en aðrir hafa ekki Teynt að tímasetja hana. Finnur Jónsson segir: „Um Pál þennan hefur ekkert fundizt." Nafnið er fremur algengt, en ekki hef ég rekizt á neinn mann með því, sem ég gæti ætlað að þessi steinn væri yfir. 9. Rúnasteinn frá Hvammi í Norðurárdal (1). Steinninn er nú horfinn. Bæksted bls. 111-114. Hér hvílir Sœmundur Gamlason. Aldursákvörðun áletrunarinnar er hjá Eggerti Ólafssyni og Bjarna Pálssyni frá 13. öld eða heldur yngri, en á þeirra tímum munu menn hafa talið rúnirnar yfirleitt eldri en síðar var gert. Finnur Jónsson og Matthías Þórðarson telja báðir Sæmund vera ókunnan, og við það verður enn að sitja. 10. Rúnasteinn frá Hvammi í Norðurárdal (2). Steinninn er horf- inn. Bæksted bls. 114-116. Hér hvílir ÞórSSur ValgarSsson, guS hans sál hafi. Aldursákvörðun er engin, en báðir, Finnur Jónsson og Matthías Þórðarson geta þess til, að Þórður hafi verið bróðir Ivars þess, sem Húsafellssteinninn er yfir, sonur síra Valgarðs ívarssonar og er Val- garðsnafnið eina leiðbeining þeirra fyrir utan það, að skammt er á milli Húsafells og Hvamms. 11. Rúnasteinn frá Stafholti (1). Steinninn er horfinn. Bæksted bls. 116-118. Hér hvílir GutSmundur Jonsson Gu'Smundssonar . . . Aldursákvörðun er ekki nefnd og nafnið er of algengt til þess að hægt sé að geta sér nokkuð til um mann þann, sem steinninn er yfir. 12. Rúnasteinn frá Stafholti (2). Steinninn er horfinn. Bæksted bls. 118-119. Gautur Sigmu[ndarson]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.