Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 64
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tómasi Brandssyni komnir og jafnframt bræðrasynir og systra- synir. 7) Þótt óljóst sé virðist móðir Péturs í Stóru-Brekku í Fljótum Þor- leifssonar pr. á Knappsstöðum í Stíflu Sæmundssonar hafa verið dóttir Tómasar og síðari konu hans. Tómas ætti því að hafa verið forfaðir hinnar kunnu Stóru-Brekkuættar. Albróðir Tómasar var síra Jón, sem lengst þjónaði Barði í Fljótum en síðast var á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Systir hans var Helga Brandsdóttir kona Magnúsar frá Espihóli í Eyjafirði Brynjólfssonar, og var meðal barna þeirra Hallur skáld, þjóðkunnur á sínum tíma, faðir Tómasar skálds og lögréttumanns í Kjalarnesþingi. Önnur systir Tómasar var Guðrún móðir Ingunnar Helgadóttur fyrri konu Jóns yngra lögréttumanns á Einarsstöðum í Reykjadal Ormssonar. Þ. s. var Jón silfursmiður á Stóru-Borg í Vesturhópi og síðar á Draflastöðum í Fnjóskadal. Frændi Tómasar, eflaust náskyldur honum, en þó vita menn ekki ættaböndin, var Hrólfur lögréttumaður í Hegranesþingi Bjarnason, kunnur og ættsæll maður. I ættabókum, í handritum og í prentuðum heimildum, sem teknar eru eftir þeim, t. d. Sýslumannaæfum, er margt óljóst og rangt sagt um ætt Tómasar Brandssonar, og í nafnaskránni við Sýslumanna- æfir eru t. d. gerðir tveir menn úr einum. Tómas Brandsson, sem nefndur er í IV. b., bls. 139, er kenndur við Tungu í Stíflu. Hann er stundum talinn sonur svonefnds „Fljóta-Brands“, sem 18. ald- ar ættfræðingar röktu til, en var mjög í þoku fyrir þeim. f raun- inni runnu í sögnum og minni manna 3 menn með Brands-nafni saman og urðu að „Fljóta-Brandi“. Hinn elzti var Brandur bóndi á Barði í Fljótum Halldórsson, fæddur nálægt 1380, tengdasonur Hrafns lögmanns Guðmundssonar og faðir Hrafns lögmanns eldra Brandssonar, auðugur maður og tengdur helztu ættum landsins. Hinn næstelzti var Brandur Pálsson, fæddur nálægt 1460, all- efnaður maður, sem bjó sennilega lengstum í Fljótum og a. m. k. um tíma í Holti í Fljótum, að því er virðist. Það virðist ekki hafa borið mikið á honum, en margt merkt fólk er af honum komið, þótt niðjatal hans hafi ekki verið sérstaklega rakið í ættabókum. Hinn yngsti var Brandur Helgason, fæddur nálægt 1500, sonur Helga í Tungu í Stíflu Vigfússonar s. st. Þorsteinssonar svarts á Myrká o. v. Höskuldssonar. Sá Brandur er oft nefndur í skjölum vegna mála- reksturs um jarðeignir, sem stjúpfaðir hans hafði selt í heimildar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.