Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 77
tjarnarkot og veiðivötn 77 á afréttum, einkum við Veiðivötn. Lagði hann mikið kapp á veiði- skapinn, bæði álfta og silunga, og aflaði oft vel. Við hann er kenndur Ampapollur í Veiðivötnum, en Ampi var gælunafn hans, að minnsta kosti í fjallaferðum. Svo heillaður varð Arnbjörn af Veiðivötnum að sumarið 1880, þegar hann var 64 ára gamall, brá hann búi í Krók- túni og flutti ásamt konu sinni með litla búslóð að Tjaldvatni. Þar gerði hann sér skúta inn í hraunhól þann, sem síðan er nefndur Ampa- hóll, og byggði forskála fram af. Þetta var þröng vistarvera, súg- mikil og svo lág að kona hans gat vart setið þar upprétt við rokk- inn. Um haustið sótti sonur Arnbjarnar foreldra sína; voru þau þá komin í þrot af kulda og skorti, þar eð silungsbirgðir þeirra höfðu eyðilagzt og var Arnbjörn búinn að fá skyrbjúg, en kona hans nær lögzt í kör. Þau hjón hresstust brátt aftur og bjuggu áfram til dauðadags í Króktúni. Arnbjörn dó 5 árum síðar og varð þessi hans síðasta för til Veiðivatna.11 Hér á við að minnast þess að áður hefir verið búið í nágrenni Veiðivatna, en það voru íbúar skúta í Snjóöldufjallgarði, líklega útilegumenn, sem stunduðu silungsveiði og fugla, en miklu var það fyrr en Arnbjörn gisti Vötnin, og hefir þessu áður verið lýst hér í Árbókinni og víðar.12 0g úr því talið berst að útilegumönnum, er rétt að bæta við lítilli sögu. Brandur hét maður, er bjó ásamt bræðrum sínum á Merkihvoli í Landsveit frá 1819—1829, að jörðin fór endanlega í eyði, enda efsta jörð á Landi. Þeir Merkihvols- bræður voru miklir veiðimenn, og eitt sinn er Brandur lá einn við veiðiskap við Vötnin skaut hann útilegumann þar í kofadyrum, er hann vildi ryðjast inn til Brands, segir sagan.13 Sumarið 1889 dvaldi Þorvaldur Thoroddsen við Veiðivötn í 5 daga, og er lýsing hans á Vötnunum í Ferðabók hans miklu full- komnari en allar eldri lýsingar.14 Fylgdarmaður var, auk Ögmund- ar Sigurðssonar, Ólafur bóndi Jónsson í Austvaðsholti á Landi, þaul- kunnugur maður. Þorvaldur notar einkum örnefni, sem Landmenn nota, svo sem Veiðivötn og Snjóalda, en þó talar hann ekki um Snjó- öldufjallgarð, svo sem Landmenn gera, heldur notar hann Tungn- árfjallgarð sem samheiti á Snjóöldu og Snjóöldufjallgarði og ef til vill fleiri fjöllum innar. Einnig hefir ruglazt nokkuð röðin á vötnunum. Hann telur að næstnyrzta vatnið sé nafnlaust, en efsta vatnið sé kallað Litlisjór. Þetta er vafalaust rangt. Næstnyrzta vatnið heitir áreiðanlega Grænavatn, en næstsyðsta vatnið er nafn- laust smávatn, í seinni tíð stundum nefnt Ónýtavatn fremra. Þar eð Þorvaldur áleit næstnyrzta vatnið nafnlaust, hélt hann að nafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.