Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 107
drykkjarhorn eggerts hannessonar 107 hann þó mjög ótrúlegt, þar sem seinni áletrun á horninu sýnir, að það er komið í eigu alþýðufólks uppi í Harðangri í Noregi þegar árið 1619. Nú er það í sjálfu sér mjög ólíklegt, að konungur hafi haft í fór- um sínum gamalt íslenzkt drykkjarhorn til þess að láta búa sem gjöf handa Eggerti 1578. Og engin sérstök ástæða er til að gera ráð fyrir, að slíkar gjafir hafi farið milli konungs og Eggerts. Með samanburði við önnur verk AE er hins vegar ekki ólíklegt, að Eggert hafi látið búa hornið í ferð sinni til Hafnar 1578. En víst er það engan veginn, og ég get ekki séð, að horn Eggerts lögmanns sé neitt sönnunargagn í því máli, hvar AE vann verk sitt. Eggert hafði önnur mjög náin sambönd, einkum við Altona, þar sem hann var að nokkru leyti uppalinn, og þangað fór hann 1580 alfarinn og dó þar nokkrum árum seinna. Hitt er annað mál, að almennt talað er vitanlega líklegt, að slíkur höfuðsnillingur sem AE, er auk þess vann fyrir konung, hafi hvergi haft verkstæði sitt nema í höfuðborg ríkisins. Þess vegna er líklegt, að silfurverkið á horni Eggerts lögmanns hafi einmitt verið gert í Kaupmannahöfn, og þá helzt 1578. 1 lok greinar sinnar drepur Schoubye á þann möguleika, að AE kunni að vera stimpill meistara, sem kallaður er Elisæus Englend- ingur og vitað er að var gullsmiður konungs milli 1566 og 1572. En leyndardómsfullur er þessi merkilegi gullsmiður eftir sem áður. Mér hefur þótt ómaksins vert að minna á frægan grip, sem eitt sinn var í eigu Islendinga, í tilefni af grein Schoubyes. Það er auðséð, að Eggert Hannesson hefur ekki lotið að lágu, þegar hann valdi gullsmið til að búa horn sitt. Hann hefur kunnað vel að meta þennan gamla íslenzka grip. Hann hefur farið beint til sjálfs AE, sem smíðaði fyrir konunginn. Um örlög dýrgripsins fjölyrðir Schoubye ekki eða reynir að skýra, hvernig á því getur staðið, að slík konungsgersemi skuli aðeins þrjátíu árum eftir dauða Eggerts Hannessonar vera komin í eigu óbreyttra sveitamanna uppi í Nor- egsdölum. En um það mál stendur enn óhaggað það sem Matthías Þórðarson hélt fram í ágætri grein sinni um Velkenhornið í árbók Listiðnaðarsafnsins í Osló 1916, að langsennilegasta skýringin á því er ránið í Bæ á Rauðasandi árið 1579. Þá rændu útlendir reyfarar feiknum öllum af silfurmunum frá Eggerti Hannessyni, og er þessi atburður alkunnur. Margur góður gripur hefur þá skipt um eig- anda með skjótum hætti, og meðal þeirra hefur drykkjarhornið góða að líkindum verið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.