Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 111
staursetning 111 myndað allt ofan á kistulok, og heldur þá um leið ræðu eftir hinn látna, hafi hann verið um það beðinn. Annars les hann yfir gröfinni eða leiðinu lesningu þá, er handbókin - nú helgisiðabókin - tiltekur, og lætur syngja sálma eins og vanalega tíðkast. Svo er athöfninni lokið og helgisiðum kirkjunnar fullnægt með öllu. Hvers vegna finnst mönnum nú þessi greftrunaraðferð tæplega boðleg eða mega ekki eiga sér stað? Því er fljótsvarað. Af því, að þessi óvanalega jarðsetningaraðferð er í seinni tíð orðin mjög fátíð og jafnvel óþekkt, nema helzt á útkjálkum landsins, þar sem fyrir getur komið, að bráðnauðsynlegt sé að grípa til þessarar greftrunar- aðferðar, t. d. hafi hinn látni dáið úr mjög næmum og smitandi sjúk- dómi, svo að hinum eftirlifandi geti stafað hætta af - eða bara að mjög heitt sé í tíðinni. Annars verður það nákvæmlega hið sama frá kirkjunnar helgi- siðasjónarmiði að staursetja lík og að skíra barn skemmri skírn. Barnið er skírt skemmri skírn einkum sé það veikt eða eitthvað las- burða og eigi unnt að ná í prest til þess að það eigi deyi óskírt. Hinn látni er staursettur af sömu ástæðu, að eigi næst í prest, vegalengdar eða ófærðar eða annarra ástæðna vegna, til þess að hinn látni eigi smiti út frá sér með því að standa lengi uppi. Enginn hneykslast á skemmri skírn, af því að hún tíðkast mjög víða, einkum á útkjálkum, en mönnum finnst staursetning óvið- felldin, af því að hún tíðkast lítið eða alls ekki nema á útkjálkum. Annars skal ég leyfa mér í sambandi hér við að geta þess, að norðantil í Noregi, Svíaríki og Rússlandi tíðkast staursetning enn þann dag í dag og þykir oft sjálfsögð undir vissum kringumstæðum. Þegar ég fyrir 38 árum dvaldist í Chicago í Vesturheimi skýrði prestur einn þar í borginni mér frá því, að staursetning tíðkaðist mjög í nyrztu héruðum Norður-Ameríku. Það er því ekkert að furða sig á, þótt staursetning geti komið fyrir hér norður á Ströndum, eins og líka prófessor Einar Arnórs- son gerir ráð fyrir í kirkjurétti sínum. Hitt gegnir meiri furðu, að læknar eigi þegar fyrir löngu skuli hafa fyrirskipað staursetningu undir vissum kringumstæðum er eigi næst í prest. P. t. ísafirði, 12. okt. 1934. R. M. Jónsson." Við þessa skýru og greinargóðu frásögn sr. Magnúsar er raunar litlu að bæta. Svo virðist helzt sem prófastur hafi haft veður af þess- ari greftrunaraðferð og fundizt hún óeðlileg eða ósamrýmanleg at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.