Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 133
ÞRlR ATGEIRAR 133 Úr Alþingisdómi 2. júlí 1504: „Item sáum vér og heyrðum, að Torfi Jónsson (í Klofa) gekk að þeim dómi, sem Arnór Finnsson og vær vorum áður til nefndir af lögmanninum, með tygjað fólk; þar með höfðu hans menn boga, byss- ur, sverð og arngeira“. (Fbrs. VII, 706). ÍJr reikningsskap Skálholtsstaðar eftir fráfall Gissurar biskups Einarssonar, dags. 26. marz 1548: „Tveir arngeirar", taldir upp meðal ýmissa annarra vopna og hertygja (Fbrs. XI, 619). Þessir sömu atgeirar eru taldir í fata- búrsreikningi frá Skálholti 1548, er skipti voru gerð milli bræðra Gissurar og dómkirkjunnar. (Fbrs. XI, 654). Úr vitnisburði 4. apríl 1548: „ . . . . hann sagðist þar hafa verið við staddur og séð þar upp á við Selvogahamar, að Ólafur Gunnarsson hefði höggvið Brynjólf Sig- urðsson aftan á báða fætur í einu höggi með addgeir, og af því höggi hefði Brynjólfur strax fallið áfram til jarðar, en leggirnir hefðu gengið niður úr holdinu. Og þá er greindur Páll Ketilsson lýsti þessu fyrir mér, þá hélt hann á lítilli handöxi í löngu skafti og myndaði til með henni, hversu greindur Ólafur Gunnarsson hefði haldið um atgeirsskaftið, þá er hann hjó greindan Brynjólf“. (Fbrs. XI, 625- 626). 1 sakaskrá Ólafs Gunnarssonar, frá 1548, er sama atvik talið með á þessa leið: „Hjó Ólafur með arngeir í sundur hásinarnar á báðum fótunum á Brynjólfi Sigurðssyni, svo að leggirnir gengu niður úr holdinu og ofan í mölina . . .“ (Fbrs. XI, 636). Úr bréfi um atvistarmenn að vígi Guðmundar nokkurs Sigurðs- sonar í Grindavík 1562: „Kom svo og fram fyrir oss, að Ketill Ketilsson hefði komið út með arngeir úr sínum bæ og þar með látið kasta vopnum í veginn fyrir fólkið það hið skinnklædda, en af því fólki skeði vígið“. (Fbrs. XIII, 745). I vopnadómi Magnúsar prúða Jónssonar frá 1581, þar sem hann gerði tilraun til að lögleiða skyldu manna til að eiga vopn og verjur, segir á þessa leið: „Það fyrir í þennan máta höfum vér nú dæmt með fullu dómsat- kvæði alla skattbændur skylda að kaupa og eiga eina luntabyssu og þrjár merkur púðurs, þar með einn arngeir og annað lagvopn gilt og gott“. (Alþingisbækur Islands, I, Reykjavík 1912-14, bls. 444).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.