Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 138
138 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS tekið mjög að þrengjast, þrátt fyrir það, að reynt sé að viðhafa þá hagræðingu, sem kostur er. Bókasafnið er nú orðið það mikið að vöxtum, að húsrými þess er allsendis ófullnægjandi og eru þau úrræði helzt að flytja það þangað sem Vaxmyndasafnið er nú og fá að loka Vaxmyndasafninu um óákveðinn tíma. Á árinu tók hin nýja Örnefnastofnun til starfa, en yfirmaður henn- ar, Þórhallur Vilmundarson prófessor, hefur samið sérstaka skýrslu um starfsemi deildarinnar og vísast hérmeð til hennar. Um starfsemi þjóðháttadeildar hefur Árni Björnsson safnvörður samið eftirfarandi skýrslu: „Kjarninn í starfsemi þjóðháttadeildar hefur eins og áður verið útsending og móttaka spurningaskráa. Hefur Þórður Tómasson eins og fyrrum unnið mest af því ómetanlega starfi, sem felst í því að út- búa slíka spurningalista. Farið var eftir þeirri aðalreglu, að hafa hina verktæknilegu hlið sem meginsjónarmið, en hunza þó ekki það sem í fljótu bragði gæti talizt óhagnýtara. Því var í apríl send út spurningaskrá, sem fjallaði um himintungl og ýmsa hluti, sem þeim eru tengdir. Síðari skráin var send út í nóvember, og fjallaði hún að- allega um heimflutning heys. Þetta er önnur skráin um svipað efni, sem send er út, og er ætlunin að reyna að gj örkanna eldri heyskapar- menningu þjóðarinnar, áður en það verður um seinan. Því má þó ekki leyna, að því fer fjarri, að nóg sé að því gert að bjarga slíkum þjóðlífsmenjum frá glatkistunni. Tilburðir í þá átt að ná persónulegra sambandi við einstaklinga hafa undantekningar- laust reynzt mjög gæfusamlegir. Því hefur verið haldið áfram að nota Ríkisútvarpið sem miðil í þessa átt á svipaðan hátt og Orða- bókin hefur gert, og þetta hefur dugað æ betur eftir því sem lengra líður. Nokkrar ferðir voru farnar á sumrinu í því skyni að afla nýrra heimildarmanna. Var það gert í samvinnu við þjóðfræðadeild Hand- ritastofnunar íslands, svo að kostnaður deildist. Fyrsta ferðin var um Strandasýslu svo sem byggð nær. Þá var farið um innsveitir Dala- sýslu, en um haustið var lögð leið um Hreppa í Árnessýslu. Ólíku er saman að jafna, hversu upplýsingasöfnun úr einstökum héruðum verður auðveldari og vinsamlegri, þegar náðst hafa persónuleg tengsl við veitendur okkar. Á árinu bættust 315 númer í aðfangaskrá deild- arinnar, eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Full ástæða er til að auka þessa starfsemi til muna, en hæpið væri að hafa í frammi margbrotnar áætlanir, þar sem vonir standa til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.