Norðurljósið - 01.01.1972, Page 2
2
N ORÐURLJ ÓSIÐ
NOKKRAR LEIÐIR TIL SÆLU, HAMINGJU, f ÞESSU LÍFI.
Grandvör breytni og íhugun orðs Guðs.
Sæll er sá maður, sem eigi fer að ráðum óguSlegra,
eigi gengur á vegi syndaranna
og eigi situr í hópi háSgjarnra,
heldur hefir yndi af lögmáli (orSi) Drottins
og hugleiSir lögmál (orS) hans dag og nótt. Sálm. 1. 1., 2.
Leitað hœlis hjá syni Guðs.
KyssiS soninn, . . .
sæll er hver sá, er leitar hælis hjá honum. Sálm. 2. 12., 13.
Fyrirgefning syndanna.
Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin,
synd hans hulin.
Sæll er sá maSur, sem Drottinn tilreiknar eigi m;sgjörS.
Sálm. 32. 1., 2.
Traust á Drottni veitir sælu.
Drottinn hersveitanna, sæll er sá maSur,
sem treystir þér. Sálm 85. 13.
Guð veitir styrk í baráttu lífsins.
Konunugur minn og GuS minn!
Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu,
þeir munu framvegis lofa þig.
Sælir eru þeir, sem finna styrkleik bjá þér. Sálm. 84. 4.—6.
Erfiðleikar, agi, eru dulbúin blessun.
Sæll er sá maSur, sem þú agar, Drottinn,
og fræSir í lögmáli þínu. Sálm. 94. 12.
Auðœfin eru engin líftrygging.
Óttast þú ekki, þegar e:nbver verSur ríkur,
þegar dýrS búss bans verSur mikil;
því að hann tekur ekkert af því meS sér, þegar hann deyr . . .
Jafnvel þótt hann telji sig sælan, meSan hann lifir, . . .
hann verSur þó aS fara til kynslóSar feSra sinna.
Sálm. 49. 17.—19.
Sá, er gengur á vegurn Drottins, er sæll nú og síðar.
Sæll er hver sá, er óttast Drottin,
er gengur á hans vegum. Sálm. 128. 1.
Dýr er í augum Drottins
dauSi dýrkenda hans. Sálm. 116. 15.