Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 11

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 11
NORÐURLJ ÓSIÐ 11 honum og mundi njóta blessunar hans, sótti ég mál mitt fast og fékk samþykki minnar kæru, að hún yrði konan mín. Eg er fullviss um, að Guð af gæzku sinni lagði sína blessun yfir aðferð mina. Ég er jafnviss um, að hann af miskunn sinni varðveitti mig frá að kvæn- ast annarri stúlku en hinni réttu. 5. KAFLI. Sumir ættu ekki að ganga í hjónaband. „Svo að ég minnist á það, sem þér hafið ritað um, þá er það gott fyrir mann að snerta ekki konu.“ I. Kor. 7. 1. „En hinum ókvœntu og ekkjunum segi ég, að þeim er gott að halda áfram að vera eins og ég er. En vanti þau bindindissemi, þá gangi þau í hjónaband; því að betra er að ganga í hjónaband en að brenna af girnd.“ I. Kor. 7. 8., 9. „Ertu við konu bundinn? Leitast þá ekki við að verða laus. Ertu laus orðinn við konu? Leita þá ekki kvonfangs. En þótt þú kvongist, syndgar þú ekki; og ef mœrin giftist, syndgar hún ekki; en þrenging munu slíkir hljóta fyrir hold sitt, en ég vildi hlífa yður.“ I. Kor. 7. 27., 28. „En ég vil, að þér séuð áhyggjulausir. Hinn ókvœnti ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, hversu hann megi Drottni þóknast. Hinn kvænti ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hversu hann megi þóknast konunni. Það er og munur á konunni og meynni; hin ógifta mœr ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, til þess að hún megi vera heilög, bœði að líkamanum og andanum. En hin gifta kona ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hvernig hún megi þókn- ast manninum.“ I. Kor. 7. 32.—34. „Konan er bundin, meðan maður hennar er á lífi. En ef maður- inn deyr, er henni frjálst að giftast hverjum, sem hún vill, aðeins að það sé í Drottni. Þó er hún sœlli, ef hún heldur áfram að vera eins og hún er, eftir minni skoðun. En ég þykist og hafa Anda Guðs.“ I. Kor. 7. 39., 40. (n. m.) Hugsun ritningarinnar er sú, að fólk þarf ekki að vera í hjóna- handi til þess að vera hamingjusamt. Sannkristinn maður ætti að bíða hljóður eftir Drottni og vera ánægður með að kvongast því að- eins, þegar tími Guðs kemur, eða þá alls ekki. Það er mikið glappa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.