Norðurljósið - 01.01.1972, Side 37

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 37
NORÐURLJÓSIÐ 37 dýrmætu orð: „Blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd.“ Þetta er sönn og raunveruleg samvizku hreinsun. Það geta margir vitnað, sem reyndu áður með alls kyns ráðum að eignast hreina samvizku aftur. „Hve miklu fremur mun þá blóð Krists hreinsa sam- vizku yðar frá dauðum verkum til að þjóna Guði lifanda.“ Heyrir þú þennan gleðiboðskap, þú, sem þjáist af vondri sam- vizku? Þú reynir að gleyma henni, syndinni, sem þú drýgðir, þegar þú laugst eða sveikst í tryggðum? Þegar þú læddist inn og stalst, þegar þú hafðir af öðrum, féflettir? En syndin gleymir þér ekki. Guð, sem sá hana og hefir hana skráða í bækur minnis þíns og minn- is síns, hann gleymir henni ekki. En hann er fús til að fyrirgefa þér, hreinsa þig af öllu ranglæti fyrir Jesú blóð. En við skulum taka eftir því, að Jakob sendi Esaú, hróður sínum, margar og stórar gjafir áður en þeir mættust. Hann vildi bæta fyrir ranglæti sitt. Það eiga þeir líka að gera, sem eignast hreina sam- vizku fyrir Jesú blóð. Það er eitthvað bogið við skilning þeirra á réttlæti, ef þeir sjá ekki, að þeim ber að hæta fyrir misgerðir sínar gagnvart mönnunum, þegar þess er nokkur kostur. Það er sannur og réttur ávöxtur fyrirgefningar og hreinsaðrar samvizku. Þeir mættust svo, bræðurnir. Þá beygði Jakob sig og laut sjö sinn- um til jarðar áður en hann kom fast að Esaú. Síðan féllust þeir í faðma og grétu báðir. Hvaða tár voru það? Tár innilegrar og ein- lægrar fyrirgefningar, fagnaðartár yfir heilum sátlum. Einn hinna beztu manna, sem fæti hafa stigið á Guðs græna jörð, var öðlingsmaðurinn Jósef, sonur Jakohs og Rakelar. Saga hans hefst í 37. kafla 1. bókar Móse, heldur áfram í 39. kafla og þaðan til enda. í þessum köflum er sex sinnum sagt frá því, að Jósef grét. En tími minn leyfir ekki að rekja þær frásagnir. Þeir, sem erindi þessu hlýða, ættu að taka biblíuna og lesa sjálfir söguna. Munið það, hún er síðasti, langi kafli 1. bókar Móse. Við skulum staldra snöggvast við stórfljótið Níl. í sefinu við hakka hennar liggur lítill, aflangur kassi, svartur innan og utan af biki. Hvað er fólgið í þessum kassa? Aðeins lítið sveinbarn, sem móðirin er að reyna að bjarga. Hún á við ramman reip að draga. Konungurinn hefir skipað svo fyrir, að öllum sveinbörnum ísraels- manna skuli vera kastað í ána. En sveinninn var fagur. Móðirin hafði því leynt honum svo lengi, sem unnt var. Móðurástin reynir að bjarga honum. Þarna er dóttir Faraós vön að ganga niður að Níl til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.