Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 69

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 69
NORÐURLJÓSIÐ 69 hann, að ganga þessa sömu fórnar- og trúarbraut. Hann og ungur félagi hans, hr. Alfred Buxton, bjuggu fyrst í strákofa í Niagara. Þaðan breiddist verk þeirra yfir álíka víðlent svæði og England. Fyrstu árin voru full af þrengingum og stríði af öllu tagi, og nokkr- ir létu lífið. Ævi Studds var allt öðruvísi en flestir hugsa sér ævi trúboða. Hann ferðaðist fótgangandi furðulegar vegalengdir. Hann byggði hús og samkomuhús á nýjum trúboðsstöðum, lagði verka- mönnum ráð, með bréfaskriftum, og framar öllu þessu þýddi hann ritningarnar handa hinum nýstofnuðu söfnuðum. Hann var sannur brautryðjandi. Seinustu árin þjáðist hann af ýmsum sjúkdómum — en gleðin á þessum árum yfirskyggði þó allar þj áningarnar, því að undir ævi- lokin leit hann hóp af trúboðum, um 40 talsins, er voru honum sem synir og dætur, og á mörgum stöðum á stóru landssvæði, sá hann einn sterkan kristinn söfnuð. Hann þurfti ekki að iðra þess, að hann gaf Guði allt, og sjálfviljugur hefði hann ennþá fórnað rétti sínum og þægindum til þess að ná til hinna heiðnu með gleðiboðskap Krists. Ævilok hans urðu með snöggum hætti, einmilt eins og hann hefði óskað. Er hann hafði verið veikur um stuttan tíma, leið hann með uppljómaða ásýnd inn í nálægð Konungsins í júlí 1931, um- kringdur af flokki þeirra, er voru brautryðjendur í trúboðsstarf- inu. Innfæddir bræður í Afriku, um 2000 talsins, söfnuðust saman, víðsvegar að, og endurnýjuðu frammi fyrir Guði loforð sitt um trúmennsku, meðan hinn sigursæli hermaður Krists var lagður til hinztu hvílu meðal þess fólks, er hann hafði elskað og þjónað. Orð Guðs og fyrirheit, sem gefin voru C. T. Sludd, þegar liann fór sína fyrstu ferð til Afríku, hafa reynzt sönn í ríkum mæli. Á þessum árum, sem liðin eru, síðan hann var kallaður, hafa meir en 500 trúboðar, hvattir af sömu meginreglum, fórn og trú, fengið sama kall: að fara út til þeirra staða í heiminum, er fólkið aldrei hefir heyrt fagnaðarerindið, ekki aðeins í Mið-Afríku, en einnig í 37 öðrum löndum í Afríku, Suður-Ameríku, Indlandi og Austur- Asíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.