Norðurljósið - 01.01.1972, Side 72

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 72
72 NORÐURLJ ÓSIÐ inn getur séð Guðs ríki, nema hann endurfæðist. Sú endurfæðing gerist aðeins með því móti, að maðurinn komi að krossi Jesú sem sekur, glataður syndari. Yegurinn til Guðs er Drottinn Jesús. Fyrir trúna á hann, Drottin Jesúm Krist, endurfæðir Guð manninn og ger- ir hann hæfan fyrir himininn. Mannkærleikavegurinn, svo góður og sjálfsagður sem hann er, má aldrei verða í hugum eða ímyndun manna að hjálprœðisvegi. Sá vegur er Drottinn Jesús einn. Enginn kemur til Föðurins nema fyrir mig. „Enginn getur séð Guðs ríki nema hann endurfæðist.“ Við megum aldrei gleyma þessum orðum Drottins Jesú Krists. S. G. J. 3. Fósturcyöingar. í „Vísi“ var grein, er sagði frá nýjum lögum í Bandaríkjunum, sem leyfa fólki fóstureyðingar. Um þetta mál hefir mikið verið rætt og ritað þar vestra, þar á meðal af svonefndum evangelisk-krislnum mönnum. En það eru yfirleitt menn, sem halda sig fast að biblíunni sem leiðsögubók í vandamálum mannlífsins. Afstaða þeirra virðist yfirleitt vera sú, að fóstureyðingar ættu ekki að eiga sér stað, nema alger nauðsyn knýi að dyrum, af því að líf móður sé í augljósri hæltu, ef meðgöngutími sé fullnaður. Frá þeirri stund, er kynfrumur karls og konu runnu saman og frjóvgun átti sér stað, er myndað nýtt mannlíf. Ný mannsævi er hafin, sem enginn veit, hve auðgað getur samtíð sína, íái hún langt lífsskeið hér í heimi. „Ég átti að verða að manni alveg eins og þú,“ kvað útburðurinn forðum við brúðkaup systur sinnar. Börnin, sem drepin eru með því að taka þau úr móðurlífi, þar sem þau eiga að þroskast og vaxa, unz þau sjá ljós dagsins, þau eiga jafnan tilveru- rétt og við hin, sem lifum og tökum okkar þátt með samtíð okkar að einhverju gagni. Grein, sem nýlega birtist í „Christianity Today,“ (Kristindómur nútímans) leiddi það í ljós, að langt er frá því, að það sé sársauka- laust fyrir fóstrið, þegar það er rifið úr líkama móður sinnar. Því kvalafyllri verður því dauðdaginn, sem það er orðið eldra. Ég hefi lesið sitt af hverju um dagana. En síðan ég sem barn heyrði lesna söguna „Quo Vadis?“, hefi ég ekkert lesið, sem mig hafi hryllt meir við en lýsingarnar í greininni. Mig hryllti við lýsingunum, hvernig kristnir menn voru tættir í sundur af klóm og kjöftum villidýra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.