Norðurljósið - 01.01.1972, Page 74

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 74
74 NORÐURLJ ÓSIÐ Þá er það eilífa lífið. Eilífa lífið er ekki fólgið í trú, heldur í per- sónu. Jóhannes postuli ritar: „Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn, hefir lífið. Sá, sem ekki hefir Guðs son, hefir ekki lífið.“ (1. Jóh. 5. 11. 12.) Hann ritaði líka í guðspjalli sínu: „Ollum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn; þeim, sem trúa á nafn hans.“ (1. 12.) Og Kristur segir í Opinb. 3. 20: „Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans.“ Hvað lærum við af þessu? Maðurinn, sem heyrir Jes- úm knýja á — það getur verið með erfiðleikum, ósigrum okkar, skilningi okkar á því, að við erum ekki sjálfir sterkir, eða þá synd- ugir — sá maður á að segja við hann og meina það: Drottinn Jesús, mér hefir mistekizt, ég þarfnast þín. Ég vil veita þér móttöku. Komdu nú inn í hjarta mitt, inn í anda minn og sál, veru mína, sjálfan mig. Ég opna mig fyrir þér og bið þig að koma inn og taka mig algerlega í þína almættishönd, vandamál mín, freistingar mín- ar, framtíð mína. Eg trúi því, að þú hafir nú komið inn, því að ég hefi gert minn part: ég hefi opnað fyrir þér. Þökk fyrir það, Drott- inn Jesús, sem þú hefir gert fyrir mig. Hjálpaðu mér til að gera vilja þinn og segja öðrum frá því, svo að þeir geti tekið á móti þér líka, ef þeir vilja. Amen. Aðalatriðið er að treysta Kristi, að hann standi við orð sín. Hann gerir það, því að hann sagði: „Ég er . . . sannleikurinn.“ Við lesum í guðspjöllunum, hvernig hann kom fram. Hann er hinn sami í dag. Eins og hann þá gekk inn í hús, þegar honum var boðið inn. Lúk. 7. 36., svo kemur hann nú inn í mannshj artað, mannlífið, sem býð- ur honum inngöngu. Okkar þáttur er sá einn að trúa honum, treysta honum. Sbr. Efesusbr. 2. 8.,9. Mér finnst ég eigi að skrifa þér eina sanna sögu, þótt hún lengi bréfið dálítið. Ofdrykkja hefir lengi verið mikið vandamál í Banda- ríkjunum, eins og víðar. En þar eru líka menn, sem með miklum krafti Guðs hoða mönnum frelsið og lífið í Kristi. Annaðhvort fyr- ir síðustu aldamót eða snemma á þessari öld var slíkur predikari að boða Krist. Er hverri ræðu lauk, mátti fólk ganga innst í salinn og fá þar andlega leiðbeiningu. Leiðbeinendur voru menn, sem sjálfir höfðu tekið á móti Kristi, en auðvitað misjafnlega reyndir og skiln- ingsgóðir. Meðal áheyrenda var maður, sem verið hafði ofdrykkju- maður um lengri tíma. Hann heyrði kallið og gekk fram. Maðurinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.