Norðurljósið - 01.01.1972, Side 78

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 78
78 NORÐURLJÓSIÐ girndum hans.“ Róm. 6. 12. Syndin á engan rétt til þess að ráða yfir mér eða þér. Þess vegna verðum við að neita að hlýða, þegar okkur langar í eitthvað eða til einhvers, sem leiðir okkur til syndar. Sígilt dæmi þessarar neitunar er Jósef. Lestu 1 Mós. 39. kafla. Jósef lét ekki undan, af því að hann vissi, að það var óhæfa að syndga á móti Guði. Til þessa beitti hann vilja sínum. Það verðum við líka að gera, ákveðnir í því að vinna sigur fyrir kraft Krists, sem býr í okkur fyrir heilagan Anda, sem okkur er gefinn. Þegar hréfið þitt kom mér í hendur, settist ég niður í póststof- unni og fór að lesa það. Eg var aðeins farinn að lesa um baráttu þína, þegar trúaður maður kom og settist við hlið mér. Ég held ég hafi sagt eitthvað á þá leið, að þetta bréf væri frá manni, sem ætti í baráttu. Þá sagði hann mér, hvernig það gekk til hjá honum, þegar hann hafði snúið sér til Krists. Hann var vanur að reykja hálfan annan pakka af vindlingum (sígarettum) á dag. Hann ákvað að hætta þessu. En það gekk ekki baráttulaust. Drottinn hefði getað tekið frá honum alla löngun á andartaki. Það gerði hann ekki. í 10 daga var látlaust stríð. Stundum var vindlingurinn kominn upp í liann áður en hann svo að segja vissi af því. Þá var honum fleygt, og Drottinn beðinn fyrirgefningar. En eftir 10 daga látlausa bar- áttu hvarf löngunin allt í einu og kom ekki aftur. Þessi ungi maður þarfnaðist þessa uppeldis, þess vegna fékk hann það. Sá tími verður að koma, og því fyrr því betra, að við segjum við sérhverja synd eða fíkn, sem er röng: „Nú hlýði ég þér aldrei fram- ar. Fyrir kraft Drottins Jesú Krists skalt þú verða sigruð, en ég verða frjáls.“ Freistingin mun herja á, en nú er neitað að hlýða henni. Drykkfelldur stýrimaður, sem frelsaðist, fann samt, hvernig áfengislöngunin logaði í honum. Mig minnir hann merkti á blað mínúturnar, að minnsta kosti stundarfjórðungana, sem hann hafði staðizt. Þeir urðu að klukkustundum. Hann bæði hað um sigur og lofaði Drottin fyrir sigurinn. Smátt og smátt dvínaði ægivald þess- arar löngunar, og svo varð hann frjáls, frjáls alla ævi og um eilífð. En þetta var sú tegund uppeldis, sem hann þarfnaðist. Drottinn hefði á andartaki getað tekið löngunina í burtu. En hitt hentaði þessum manni betur. Hefi ég ekki skrifað þér söguna af honum I. P., eins og hann var nefndur? Hann var maður mjög drykkfelldur, átti konu og börn og bjó við fátækt. Loksins fór svo fyrir honum, að kona og börn fóru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.