Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 79

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 79
NORÐURLJÓSIÐ 79 frá honum, og hann stóð allslaus uppi. Þá var það einn morgun, að hann sagði við Guð og var alvara: „Ó, Guð, varðveittu mig frá því að drekka í dag.“ Þann dag drakk hann ekki. Um kvöldið sagði hann: „Ó, Guð, ég þakka þér, að þú hefir varðveitt mig frá því að drekka í dag.“ Næsta dag endurtók hann bæn sína. Arangurinn varð hinn sami og daginn áður, svo að hann færði Guði þakkir um kvöldið. Þriðja daginn fór á sömu leið, og síðan dag eftir dag í þau 14 ár, sem liðin voru, er mér var sögð þessi saga. Ég hefi notað þessa sögu síðan og ráðlagt drykkfelldum mönnum að fara eins að og I. P. En með þeirri viðbót þó, að þeir skyldu lesa dálítinn kafla í orði Guðs á hverjum morgni líka, eða þá á kvöldin, ef enginn tími fæst á morgnana. Hjá mönnum, sem farið hafa eftir þessu, hefir árangurinn orðið hinn sami: Vín hafa þeir edcki bragðað. Vinur minn og bróðir í trúnni á Drottin Jesúm Krist. Mundu það, að það er ekkert, sem gefur syndinni, djöflinum, freistingun- um eða nokkrum ávana, nokkra heimild til að drottna yfir þér. „Til frelsis frelsaði Kristur oss; standið því fastir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok.“ Gal. 5. 1. Þetta gildir jafnt um lögmál syndarinnar eins og um lögmálið frá Sínaí, sem bauð: „Þú skalt ekki girnast.“ Freistingin að girnast eitthvað, sem óleyfilegt er, hún verður synd, þegar þú hlýönast freistingunni og lætur undan, það er skortur á þeirri kristilegu karlmennsku, sem Guð vill sjá hjá börnum sínum. „Verið karlmannlegir, verið styrkir.“ 1 Kor. 16. 13. Hér eiga við orðin, er grískur þulur sagði við Alexender konung mikla, er hann og menn hans höfðu rataö i mestu mannraunir: „Karlmennska er konungs ágæti. Sá er rekkur, sem raun þolir.“ Meira karlmenni en Drottinn Jesús Kristur hefir aldrei stigið fæti á þessa jörð. „Hans var freistað á allan hátt eins og vor, án syndar.“ Hebr. 4. 15. Hann lét aldrei undan. Hann stríddi í bæn, unz hann vann sigur, og til þess gaf Guð honum sérstakan styrk. Lúk. 22. 39.-46. Guð mun styrkja þig. Hann mun gefa þér sigur. En sigur táknar, að barátta, stríð, hafi farið á undan. Vera má, að á þig horfi fjöldi ósýnilegra votta, sem á sínum tíma urðu að heyja strið. Beindu sjónum þínum til Jesú. Hann er höfundur og fullkomnari trúar þinnar. Hebr. 12. l.,2. . . . Með beztu kveðjum og bæn fyrir þér. — S. G. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.