Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 96

Norðurljósið - 01.01.1972, Síða 96
96 NORÐURLJÓSIÐ vér, ofsóttir umberum vér, lastaðir áminnum vér. Vér erum orðnir eins og sorp heimsins, afhrak allra allt til þessa.“ 1. Kor. 4. 11.—13. Það var ekki von um fé eða frægð, er knúði Pál: „Kærleikur Krists knýr oss,“ sagði hann. Tuttugu árum eftir upprisu Krists kom Páll til Korintu, horgar í Grikklandi. Þar dvaldi hann í þrjú missiri og ávann fjölda fólks. Þar eignaðist hann líka andstæðinga, menn úr hópi þeirra, sem hann hafði snúið til trúar á Krist. Rangar kenningar komu þar fram. Postuladómi hans sjálfs var neitað, og kennt var, að upprisa dauðra væri ekki til. Páll snýst til varnar og ritar fyrra bréf sitt til Korintu- manna. Þar staðhæfir hann, að hann sé sannur postuli, hann hafi séð Jesúm, Drottin vorn. Hann hafi gert á meðal þeirra kraftaverk, því að prédikun hans hafi stuðzt við „sönnun anda og kraftar.“ I síðara bréfinu, sem hann ritaði Korintumönnum, segist hann hafa gert postulatákn, sannað, að hann væri postuli Krists, „með táknum og undrum og kraftaverkum.“ 2. Kor. 12. 12. Ludwig von Gerdtell, sem áður var getið, hend:r á í þessu sam- bandi, að þetta hefði Páll aldrei ritað, ef kraftaverk hans hefðu ekki átt sér stað. Hann hefði þá lagt andstæðingum sínum vopn í hendur. En í augum Páls var þessi sönnun ómótmælanleg. En þá spyrjum vér: „Hvaðan kom Páli þessi kraftaverkamáttur, ef Kristur var ekki upprisinn og fyrir Anda sinn framkvæmdi þau fyrir hendur Páls? Omótmælanleg postulatákn Páls eru því fyrsta sönnunin, sem er skriflega staðfest, fyrir upprisu Drottins Jesú Krists. Þegar Páll fer svo að hrekja þá villukenningu, að dauðir rísi ekki upp, þá byrjar hann í 15. kafla fyrra hréfs síns að rifja upp, hvað hann hafi kennt Korintumönnum, og hvern'g þeir hafi tekið trúna, orðið kristnir. Skal nú flytja þann kafla bréfsins hér: „Það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hefi meðtek- ið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, og hann var grafinn, og að hann er upprisinn á þriðja degi samkvæmt ritningunum, og að hann birtist Kefasi (Það er: Pétri postula), síð- an þeim tólf; síðan birtist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaðir. Síð- an birtist hann Jakobi, því næst postulunum öllum. En síðast allra birtist hann einnig mér eins og ótímaburði; því að ég er síztur post- ulanna og ekki verður þess að kallast postuli með því að ég ofsótti söfnuð Guðs. . . . Hvort sem það því er ég eða þeir, þá predikum vér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.