Norðurljósið - 01.01.1972, Side 97

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 97
NORÐURLJÓSIÐ 97 þannig, og þannig hafið þér trúna tekið.“ 1. Kor. 15. 3.—11. Þetta eru þá rökin, sem postulinn teflir fram gegn þeim mönnum, sem neituðu því, að upprisa dauðra væri til. Hann nefnir hér sex hirtingar Krists eftir upprisu hans. Hann nefnir ekki, að Kristur birtist konunum og Maríu Magdalenu. Konur voru ekki vitnisbærar hjá samtíðarmönnum Páls, svo að hann nefnir aðeins þá votta, sem þeir gátu tekið gilda. Þetta verður því að teljast önnur röksemd fyr- ir upprisu Krists frá dauðum: Hann var séður upprisinn af nægilega mörgum vottum. Meira en það, því að tveir eða þrír vottar nægðu samkvæmt lögmáli Gyðinga. Hvers vegna har Páll fram þessi rök fyrir upprisu Krists? Af því að ekki var unnt að hrekja þau. Ef einhver vildi bera hrigður á þau, þurfti Páll ekki annað en vísa honum á nokkra af þessum sjónar- vottum upprisu Krists, sem enn voru á lífi. Flestir af þessum meira en 500 vottum voru enn á lífi. Upprisa Krists var ekki missýning. Mun meira en 500 manns mis- sýnast öllum í einu? Postularnir ellefu átu og drukku með honum eftir það, að hann var ris:nn upp frá dauðum. Þetta sagði Pétur postuli Kornelíusi hundraðshöfðingja, sem har ekki brigður á sann- leiksorð postulans, heldur trúði þeim og hoðskap hans sér og mörg- um öðrum til mikillar blessunar og hjálpræðis. Post. 10. 34.-48. Menn spyrja: „Var ekki upprisa Krists á andlega sviðinu? Birtist hann ekki sem andi?“ Ritningin kennir það ekki, heldur hið gagnstæða. Ef hann birtist sem andi, hefði líkið verið í gröfinni. Það er staðfest af sjónarvott- um, að gröfin var tóm, er gengið var inn í hana á páskadagsmorgni. Varðmennirnir, sem voru við gröfina og sáu það, sem gerðist þar, sögðu æðstu prestunum allt, sem hafði gerzt. Æðstu prestarnir trúðu þeim. Þeir voru óvinir Jesú og hanamenn. En þeir trúðu varðmönn- unum. Hefðu þeir ekki gert það, hefðu þeir sent þjóna sína og látið sækja líkið og haft það opinberlega til sýnis til að hnekkja þegar í stað því, að Jesús frá Nazaret væri risinn upp frá dauðum. Er Kristur hirtist lærisve:nunum fyrst, hugðust þeir sjá anda, cr þeir sáu hann. En hann sannfærði þá um hið gagnstæða. Hvernig gerði hann það? Hann bauð þeim að þreifa á sér. „Því að andi hefir ekki hold og hein eins og þér sjáið mig hafa.“ Og er hann hafði þetta mælt, sýndi hann þeim hendur sínar og fætur. Og er þeir ennþá trúðu ekki fyrir fögnuði og voru fullir undrunar, sagði hann við þá:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.