Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 111

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 111
NORÐURLJ ÓSIÐ 111 Á svipaðan hátt ritaði hann Tímóteusi, umsjónarmanni sama safn- aðar: „En vondir menn og svikarar ímunu magnast í vonzkunni, vill- andi aðra og villuráfandi sjálfir. En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefir numið og hefir fest trú á, þar eð þú veizt, af hverjum þú hefir numið það, og þar eð þú frá blautu barnsbeini þekkir heilagar ritningar, sem geta veitt þér speki til sáluhj álpar fyrir trúna á Kristi Jesú.“ 2. Tím. 3. 13.—15. Maðurinn, sem elur sig stöðugt á orði Guðs, er ónæmur fyrir sífjölgandi villukenningum samtímans. Blátt áfram vegna þess, að orð Guðs hefir verið vanrækt, verða svo marg- ir bráð þeirra falskenninga, sem djöfullinn með slægð sinni leitast við að læða inn í kirkju Krists nú á dögum. Orð Guðs hefir ekki einungis kraft til að varðveita menn frá villu heidur líka frá synd. „Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér.“ Sálm. 119. 11. Maður, sem nærist dag- lega á orði Guðs, verður ekki freistingum djöfulsins að bráð. Hvern dag, sem vér vanrækjum að nærast á orði Guðs, skiljum vér eftir opnar dyr, sem Satan er viss með að fara inn um í hjörtu okkar og líferni. Það var jafnvel sonur Guðs sjálfur, sem mætti freistingum óvinarins og sigraði þær með ritningunum. Sérhverri freistingu Sat- ans svaraði hann: „Ritað er.“ Matt. 4. 4., 7. 10. Gersigraður vék Satan brott af orrustuvellinum. Nám í heilagri ritningu er fyrsta skrefið í áttina til að öðlast fyll- ingu kraftarins í kristilegri þjónustu. Það er augljóst af því, sem segir hér að framan. Þótt mikið sé ritað um kraft og talað margt á trúaðramótum, þá gleymist þessi staðreynd oft. Verk heilags Anda er miklað, en verkfærið (orðið), sem heilagur Andi notar við starf sitt, gleymist að mestu. Af þessu sprettur skammvinnur áhugi og at- hafnir, en engin langvinn aukning kraftar og nytsemi. Vér hvorki öðlumst kraft né varðveitum hann í lífi og starfi, nema með djúpri og tíðri íhugun orðs Guðs. Eigi ekki laufblöð vor að visna, e'gi allt, sem vér gerum, að blessast, verðum vér að hafa unun af lögmáli (orði) Drottins og hugleiða það dag og nótt. Sálm. 1. 2., 3. ... „Fylling Andans“, Efes. 5. 18.—22., sem ekki er haldið við með þrotlausu námi orðs Guðs, hverfur fljótt. Það er golt að hafa það í huga, að árangurinn er nákvæmlega hinn sami, þegar Páll á e:num slað talar um „fylling Andans“, Efes. 5. 18.—22., og á öðrum stað: að láta „orð Krists búa ríkulega hjá yður (í yður).“ Kól. 3. 16.—18. Sjáanlega þekkti Páll enga fyllingu heilags Anda, sem skilin væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.