Norðurljósið - 01.01.1972, Page 117

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 117
NORÐURLJÓSIÐ 117 þjóna honum alveg. Líkami, sál og andi verða að vera alveg á hans valdi. En sú hugsun, að ég er Guðs eign, vekur líka tilfinningu ör- yggis. Guð getur og vill annast eign sína. Blóð Krists hefir kraft til að gera mig óhultan eilíflega. 7. Vér lærum enn meira um kraft blóðs Krists í Hebr. 10. 19. 20. „Er vér nú, hræður, megum fyrir Jesú blóð með djörfungu ganga inn í hið heilaga, þangað sem hann vígði oss veginn, nýjan veg og lifandi, inn í gegnum fortjaldið, það er að segja hans eigin líkama.“ Blóð Krists hefir kraft til að gefa trúuðum mönnum djörfungu til að ganga inn í hið heilaga, að koma inn í sjálfa nálægð Guðs. A liðnum tímum, þegar tjaldbúðin og musterið stóðu, opinberaði Guð sig í hinu allra helgasta. En inn í þennan heilaga stað var að- eins einum manni af allri þjóðinni, æðsta prestinum, leyft að koma. A friðþægingardaginn mátti hann ganga inn, einu sinni á ári, en ekki án blóðs. Með þessu kenndi Guð Gyðingum og þar með heim- inum þrenn mikilvæg sannindi: Enginn getur nálgazt heilagleik Guðs. Maðurinn er syndugur. Syndugur maður getur einungis nálg- azt heilagan Guð vegna friðþægjandi hlóðsins, — að „án úthelling- ar blóðs“ fæst eigi fyrirgefning, og þess vegna enginn vegur að nálgast Guð. Hebr. 9. 22. En blóð fórna gamla sáttmálans var aðeins mynd hinnar sönnu fórnar, Jesú Krists. Vegna hins úthellta blóðs hans hefir hinn aumasti syndari, sem trúir á Krist, réttindi til að nálgast Guð, koma inn í sjálfa nálægð hans, þegar hann vill, koma án ótta, í „öruggu trúartrausti“, með „djörfung“. Hvílíkur dásemd- arkraftur blóðs Krists, að taka burtu allan ótta, þegar ég nálgast þann Guð, sem er heilagur, sem er „eyðandi eldur! “ Guð er heilag- ur? Víst er það. Ég er syndari? Áreiðanlega. En hin dásamlega fórn Krists „í eitt skipti fyrir öll“, hefir að eilífu tekið synd mína á brott. Ég er „fullkomnaður“, og „réttlættur“. Á grundvelli þessa blóðs, sem er Guði svo dýrmætt og fullnægjandi, get ég djarflega gengið inn í sjálfa nálægð Guðs. 8. En blóð Krists hefir ennþá meiri kraft. „Sælir eru þeir, sem þvo skikkjur sínar, til þess að þeir geti fengið aðgang að lífsins tré og megi ganga um hliðin inn í borgina.“ Opinh. 22.14. Með því að bera þessa grein saman við 7. kafla, 14. grein, sjáum vér, að það er í hlóði Krists, sem skikkjurnar eru þvegnar. Blóð Krists hefir þá kraft til að veita þeim, sem trúa á hann, rétt til trés lífsins og inngöngu í borgina. Það var syndin, sem í fyrstu lokaði mann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.