Norðurljósið - 01.01.1972, Side 131

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 131
NORÐURLJ ÓSIÐ 131 krafti sem í oss verkar, megnar að gera langsamlega fr£im yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum.“ Efes. 3. 20. Á öðrum stundum leiðir Andinn bænir vorar svo greinilega, að vér biðjum með anda og með skilningi líka. 1. Kor. 14. 15. 15. Heilagur Andi hefir einnig kraft til að leiða hjörtu vor í Guði þóknanlegri þakkargjörð. Páll segir: „Skuluð þér fyllast Andanum. Ávarpið bver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum, — syngið og leikið Drottni í hjörtum yðar, og þakkið jafnan Guði, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists.“ Efes. 5. 18.—20. Það er ekki einungis, að Andinn kenni oss að biðja, hann kennir oss lfka að færa þakkir. Eitt allra skýrasta sérkenni fyllingar Andans er þakkargerð. Sönn þakkargerð er til Guðs föðurins, í nafni Drottins vors Jesú Krists í heilögum Anda. 16. Heilagur Andi hefir kraft til að leggja í hjarta manns, sem trúir á Krist, þá tilbeiðslu, sem er Guði þóknanleg. „Því að vér er- um hinir umskornu, vér sem dýrkum Guð í Anda hans og hrósum oss í Kristi Jesú, og treystum ekki ytri yfirburðum.“ Fil. 3. 3. Bæn er ekki tilbeiðsla. Þakkargjörð er ekki tilbeiðsla. Tilbeiðsla er ákveð- in athöfn mannsins, sem er skapaður, í afstöðu hans til Guðs. Til- beiðsla er að heygja sig frammi fyrir Guði, með lotningarfullri við- urkenningu og íhugun á honum sjálfum. Einhver hefir sagt: „Bænir vorar fjalla um það, sem vér þörfnumst, þakkargjörðin um þær bless- anir, sem oss eru veittar, en í tilbeiðslu vorri hugsum vér aðeins um Guð sjálfan.“ Tilheiðslan er ekki sönn né velþóknanleg, nema heilag- ur Andi hvetji til hennar og leiðbeini. „Faðirinn leitar slíkra til- hiðjenda.“ Jóh. 4. 23. Holdið leitast við að trana sér fram á sérhverju sviði lífsins. Það á sína tilbeiðslu, jafnt og girndir sínar. Tilbeiðslan, sem holdið hvet- ur til, er Guði viðbjóður. Þótt tilheiðsla sé einlæg og innileg, þarf hún ekki þar með að vera tilbeiðsla í Andanum. T>að getur verið, að maðurinn hafi ekki gefið sig undir leiðbeiningu heilags Anda í til- beiðslunni og þess vegna verður hún holdleg. Jafnvel þótt hókstaf orðsins sé trúlega fylgt, getur verið, að tilbeiðslan sé ekki „í Andan- um,“ þ. e. innhlásin og stjórnað af honum. Til að tilbiðja réttilega megum vér ekki treysta holdinu. Vér verðum að gera oss Ijóst, að „holdið gagnar ekkert“. Vér megnum ekkert af sjálfum oss, heldur Andinn guðdómlegi, sem hýr í hinum trúaða og ætti að stjórna öllu hjá honum, svo að tilbeiðslan geti orðið þóknanleg. Vér verðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.