Norðurljósið - 01.01.1972, Side 132

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 132
132 NORÐURLJÓSIÐ einnig að gera oss ljósa þá hættu, að holdið, sjálfið, troði sér inn í tilbeiðslu vora. Með algjöru vantrausti á oss sjálfum og afneitun sjálfsins verðum vér að varpa oss upp á heilagan Anda, að hann leiði oss rétta leið í tilbeiðslu vorri. Alveg eins og vér verðum að hafna öllum verðleikum í sjálfum oss og varpa oss algerlega upp á Krist oss til réttlætingar, þannig verðum vér að hafna allri hæfni til að gera hið góða af sjálfsdáðum, en varpa oss algerlega upp á heilagan Anda og verk hans í oss til að lifa, biðja, þakka og tilbiðja og til sérhvers annars, sem vér eigum að gjöra. 17. Vér skulum næst athuga kraft heilags Anda til að leiðbeina. Vér lesum í Post. 13. 2.—4. „Og er þeir voru að þjóna Drottni og föstuðu, sagði heilagur Andi: Takið frá, mér til handa, þá Barnabas og Sál, til þess veiks, sem ég hefi kallað þá til. Síðan föstuðu þeir og báðust fyrir, og lögðu hendur yfir þá og létu þá fara. Er þeir nú voru sendir út af heilögum Anda, fóru þeir niður til Selevkíu og sigldu þaðan til Kípur.“ Heilagur Andi kallar menn og sendir þá til að leysa ákveðið starf af hendi. Hann kallar menn ekki aðeins til kristilegs starfs yfirle’tt, heldur velur hann sérstakt starf handa þeim og bendir þeim á það. „Á ég að fara út á kristniboðsakurinn?“ spyrja sumir, og miklu fleiri ættu að spyrja. Þetta getið þér ekki ákveðið sjálf, né nokkur maður fyrir yður. Það er ekki allt kristið fólk kallað út á kristni- boðsakurinn. Guð einn veit, hvort hann vill, að þér farið eða ekki. Hann er fús til að sýna yður það. Hvernig kallar heilagur Andi? Kaflinn hér að framan segir oss það ekki. Sennilega er það gert af ásettu ráði, svo að enginn skuli halda, að Andinn kalli fólk ávallt á sama hátt. Það er ekkert, sem bendir til þess, að hann hafi talað með heyranlegri röddu, miklu síð- ur að hann hafi gert vilja sinn kunnan með einhverri af þessum skrýtnu aðferðum, sem sumir segja, að hann not', svo sem með kipp- um í líkamanum, eða með því að opna biblíuna af handahófi og leggja höndina á einhverja ritningargrein, sem hægt er að láta merkja allt annað heldur en það, sem hinn innhlásni höfundur ætl- aðist til. Aðalatriðið er, að hann gerði vilja sinn greinilega kunnan. Það er hann fús til að gera fyrir oss nú á dögum. Kristilegt starf þarfnast mest af öllu fólks, sem heilagur Andi kallar og sendir út. Við höfum nóg af fólki, sem menn hafa kallað og sent út; við höfum allt of marga, sem hafa kallað sig sjálfir. Það eru margir nú á dög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.