Norðurljósið - 01.01.1972, Side 143

Norðurljósið - 01.01.1972, Side 143
NORÐURLJ ÓSIÐ 143 Við getum lagt fram okkar skerf með bænum okkar til afturhvarfs heiðingja og boðunar orðsins um allan heiminn. Án vafa þarf fleiri trúboða og meiri peninga til kristniboðsstarfsins, en mesta þörf kristniboðsstarfsins er bæn. Það er sorgleg staðreynd, að mikið af því fé, sem gefið er til kristniboðsstarfs, fer að miklu leyti í súginn. Það er ekki nóg af skynsamlegri bæn á bak við gjafirnar. Það er mikill kraftur í bæninni. Hún á mikinn þátt í því, að vér öðlumst fyllingu kraftar í kristilegu lífi og starfi. Maður, sem vill ekki ta'ka sér tíma til bænar, getur alveg eins vel sleppt allri von um að öðlast fyllingu þess kraftar, sem Guð hefir handa honum. Það eru þeir, sem bíða eftir Drottni, sem endurnýja kraft sinn. Jes. 40. 31. (Ensk þýð.). Þegar beðið er eftir Drottni, er það eitthvað annað en að eyða fáeinum mínútum við upphaf og endi hvers dags og hafa yfir einhver steinrunnin bænarorð. „BÍÐIÐ EFTIR DROTTNI“. Sönn bæn tekur tíma og umhugsun, en hún sparar mikinn tíma. Það er öruggt að minnsta kosti, að vér verðum að vera bænamenn og bænakonur, ef vér eigum að þekkja fyllingu kraftarins. 5. KAFLI. Kraftur lífs, sem er gefið Guði. „Krafturinn tilheyrir Guði,“ en það er með einu skilyrði, sem þessi kraftur er veittur oss. Það slkilyrði er: að gefa sig alveg Guði á vald. Vér lesum í Róm. 6. 13.: „Frambjóðið ekki heldur syndinni limi yðar að ranglætisvopnum, heldur frambjóðið sjálfa yður Guði sem lifnaða frá dauðum og limi yðar Guði sem réttlætisvopn.“ Enn- fremur lesum vér í Róm. 6. 22.: „En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum“. Lykillinn að blessun og krafti er í þessum ritningargreinum. „Frambjóðið sjálfa yður Guði“. í þessum orðum er fólginn allur leyndardómurinn. Með öðrum orð- um: felið yður Guði algerlega á vald, svo að þér séuð eign hans, svo að hann megi gera það við yður, sem hann vill, og notað yður sem hann vill. Þetta er hið viturlegasta, sem nokkur maður getur gert við sjálfan sig. Með því að gera þetta, hefir hann tryggt sér alla þá blessun, sem mönnum er unnt að öðlast. Dag eftir dag og ár eftir ár mun hún veitast honum í síauknum mæli, Ef einhver maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.