Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 145

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 145
NORÐURLJÓSIÐ 145 mun allur líkami þinn vera í birtu; en sé auga þitt sjúkt, þá mun allur líkami þinn vera í myrkri; ef því ljósið í þér er myrkur, hve mikið verður þá myrkrið.“ Matt. 6. 22.—23. Líf og vilji, gefin Guði á vald, er leyndardómur ljóss og þekkingar. Margur er sá mað- ur, sem hefir trúað mér fyrir því, að hann reikaði um i myrkrinu, vissi ekki, hverju hann trúði, eða hvort hann trúði nokkru. Ég hefi lagt fyrir slíkan mann þessar spurningar: „Viltu gefa vilja þinn á vald Guðs? Viltu gefa sjálfan þig Guði, svo að hann megi gera við þig, hvað sem hann vill?“ Aldrei hefir það komið fyrir, að maður, sem þetta hefir gert, hafi ekki komið aftur til mín og sagt: „Efa- semdir mínar eru horfnar. Óvissa mín er farin, myrkrið, sem ég var í, er horfið. Allt er nú orðið ljóst.“ 2. Annar árangur þessa undirgefna vilja og lífs er kraftur í bæn. Dýpsti leyndardómur sigrandi bænar er það, sem er í 1. Jóh. 3.22. „Og hvað, sem vér biðjum um, fáum vér hjá honum, af því að vér höldum boðorð hans og gerum það, sem honum er þóknanlegt.“ Gefið gaum þessum dásamlegu orðum: „Hvað, sem vér biðjum um, fáum vér hjá honum“, hugsið um þetta! Ekki nokkur bæn, stór eða lítil, verður án bænheyrslu. Það veitist, sem beðið er um. Gefið síð- an ástæðunni gaum: „Af því að vér höldum boðorð hans og gerum það, sem honum er þóknanlegt.“ Leyndardómur sigrandi hænar er þá líf, sem er alveg helgað því að gjöra Guðs vilja, eins og hann er opinberaður í orði hans, líf, sem er algerlega undir vilja Guðs, líf, sem Guð fær alveg að ráða yfir. t>ú spyrð, hvers vegna þú fáir ekki það, sem þú biður um, hvers vegna þú getur ekki sagt eins og Jóhannes: „Ég fæ, hvað sem ég hið um“. T>að var ekki vegna þess, að hann var postuli, en þú aðeins óbreyttur kristinn maður. Það var vegna þess, að hann gat sagt: „Ég varðveiti boðorð hans og gjöri það (og aðeins það), sem honum er þóknanlegt“, en þú getur ekki sagt það. Þetta var vegna þess, að líf hans var alveg gefið Guði, en þitt líf er það ekki. Það er margt fólk ráðþrota vegna þess, að hænir þess virðast aldrei ná Guði til eyrna, heldur falla máttlausar aftur til jarðar. Þetta er enginn leyndardómur. Þetta er vegna þess, að það hefir ekki uppfyllt eina frumsk'lyrði sigrandi hænar, sem er: Guði gefinn vilji, líf gefið Guði. Þegar við gerum Guðs vilja að vorum vilja, þá er það, að hann gerir vilja sinn að vorum vilja. „Gleð þig einnig í Drottni, hann mun uppfylla þrá hjarta þíns“ Sálm. 37. 4. (Ensk þýð.). Jesús sagði við föðurinn: „Þú heyrir mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.