Norðurljósið - 01.01.1972, Page 159

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 159
NORÐURLJÓSIÐ 159 framkoma krafðist þess, að hann byði henni að leiðbeina henni. En reiði hans við allt og alla sigraði aftur andartak. En rétt á eftir var hún horfin. Hann sneri sér við og leit til stúlkunanr. Hún stóð þar, sem hann hafði farið frá henni, var sjáanlega að hlusta á fóta- tak hans fjarlægjast hana. Möglandi sneri hann aftur. Jafnvel í hans eigin eyrum hljómaði ekki rödd hans sem vingjarnleg eða viðfelldin: „Get ég leiðbeint þér?“ „Þakka þér fyrir, ég yrði þakklát.“ Titringur í rómi hennar gaf lil kynna innri ótta. Hún þreifaði eftir armi hans og lét höndina hvíla laust á honum, gekk léttilega við hlið Gregs með yndisþokka, sem var í kynlegri mótsögn við hikandi spor hennar áður. „Hvernig stendur á því, að þú ert alein hérna úti?“ spurði hann. „Ég var með Billie til að byrja með, en hann er alltaf að gá að fuglum, tómstundagaman, sem ég get ekki sinnt lengur. Hann fór að elta fugl, og ég átti að híða eftir honum, en var ekkert hissa, þegar hann kom ekki aftur. Fuglar hrífa hann, og þegar hann hefir áhuga fyrir einhverju, gleymist allt annað.“ „Þú hefðir átt að kalla,“ mælti hann hryssingslega. „Jú, ef til vill, en það er þreytandi að vera alltaf háð öðrum, og ég þekki mig hér svo vel, að ég var viss um, að ég gæti ratað heim. Mér finnst bara brautin svo löng nú, að ég var orðin viss um, að ég hefði farið framhjá hliðinu. Þess vegna varð ég svo glöð, þegar ég heyrði þig koma.“ Hann mælti ekki orð. Hann skammaðist sín fyrir að hafa ætlað að láta hana fara þennan stutta spöl eina. Hann leiddi hana inn um hliðið og sneri sér síðan við til að fara til fjóssins. „Ertu reiður út af einhverju?“ spurði hún. Spurningin var svo óvænt, sýndi svo mikinn skilning, að hann hrökk við og þagði. „Er það eitthvað við verkin, sem þér líkar ekki?“ sótti hún á. „Sé það svo, verður þú að tala við pabba um það. Hann er mjög sanngjarn.“ Vegna þess, hve hreint og beint hún spurði, sá hann hvers kyns reiði hans var. Hún var ekkert nema hrokafull, gagnslaus tilfinning gagnvart kringumstæðum, sem höfðu komið honum þangað. Er hann fór að hugsa þetta, hvarf hún eins og næturþoka fyrir heitri morgunsól. „Það er ekkert,“ sagði hann satt. „Hún er liðin hjá og búin.“ Hann skálmaði á brott, ófús til að gefa skýringar og skammaðist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.