Norðurljósið - 01.01.1972, Page 170

Norðurljósið - 01.01.1972, Page 170
170 NORÐURLJÓSIÐ búið að búa vel um brotið. „Ég held nú, að það verði ekkert slæmt úr þessu,“ sagði læknirinn, „en það hefði getað orðið verra, ef þessi unga stúlka hefði ekki komið og séð yður.“ „Það var ekki tilviljun, að Katrín kom hingað,“ sagði amma. „Eg sagði allan tímann við sjálfa mig, að ég þyrfti ekki að vera hrædd, því að Katrín sagði í seinustu viku, að hún kæmi í dag. Ég sagði aftur og aftur við sjálfa mig: „Katrín kemur, því hefur hún lofað, og hún heldur orð sín.“ Læknirinn brosti og leit á Katrínu. „Þá held ég, að við hér eftir köllum hana: „Katrínu orðheldnu.“ Og minnstu þess, unga stúlka, að það er ekkert slæmt nafn,“ sagði hann. Katrín varð glaðari en hún hafði nokkru sinni áður orðið. Gott var það, að hún hafði ekki farið að renna sér með Alísu og Róbert. 2. ÞEGAR ÁRNI VALDI RÉTT. Árni var á leið til sunnudagaskólans. Þá mætti hann Sveini skóla- félaga sínum. „Það var skemmtilegt, að ég mætti þér, Árni. Hefir þú áhuga á að koma með mér á skíði? Gunnar, Pétur og ég ætluðum að fá þig með,“ sagði hann. „Ó, ég er á leið í sunnudagaskólann núna,“ svaraði Árni. „Þarft þú að fara í dag? Sérðu ekki, hve veðrið er dásamlegt! Það verða ekki margir slíkir sunnudagar hér eftir, og þú veizt, hve lítið skíðafæri hefir verið í ár.“ Árni varð að viðurkenna, að það var satt, sem skólafélaginn sagði. Það hafði verið lítið um snjókomu, svo að skíðin höfðu að mestu legið óhreyfð. Það var því freistandi að fá slíkt tilboð. Arni hugsaði sig um stundarkorn, en sagði svo ákveðið: „Nei, ég verð að fara í sunnudagaskólann. Ég vil ekki særa mömmu.“ „0-já; svo að þú ert hræddur við mömmu þína? Þú verður ef til vill flengdur, ef þú ferð ekki í sunnudagaskóla?“ sagði Sveinn hæðnislega. Hann hafði ekki lengur vingjarnleika í röddinni. Hann var gramur yfir, að nokkur skyldi vísa frá sér slíku tilboði. Það var ekki hverjum sem var boðið með í slíka ferð. Árni svaraði ekki. Hann lyfti húfunni og hélt áfram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.