Norðurljósið - 01.01.1972, Page 177
NORÐURLJÓSIÐ
177
„Drottinn er nálægur þeim, er hafa sundurmarið hjarta, þeim, er
hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. Sálm 34. 19.
Ákalla mig á degi neyðarinnar; ég mun frelsa þig, og þú skalt
vegsama mig.“ Sálm 50. 15.
Þýtt úr „Sunnudagsskúlin“ 1968 af Þ. G. P. og S. G. J.
4. ÞÚ GETUR EKKI KENNT MÉR UM ÞAÐ.
Eftir dr. Bill Rice.
Saga þessi gerSist, meðan hann var pastor í Gainesville. En þaSan
fór hann til Chicago ásamt konu sinni til meira náms.
Aunt Kate Davis átti heima meira en mílu frá kirkjunni. Hún
elskaði Drottin. GuSsþjónustur sótti hún regluhundiS. Hún þvoSi
þvotta fyrir aSra, og tekjum sínum, þótt litlar væru, deildi hún meS
sér og Drottni. Hún gekk venjulega til kirkjunnar, en síSan ók ein-
hver henni heim á eftir.
Aunt Kate — Kata frænka — sagSi mér öSru hvoru frá Jones-
fj ölskyldunni, sem átti heima í nágrenni hennar. Börnin voru fjög-
ur: drengur 13 ára og þrjár stúlkur 15, 16 og 17 ára. Oft haS Kata
frænka mig aS hiSja þess, aS hún gæti fengiS fólkiS, unglingana
einkum, til aS koma til kirkjunnar.
Loks var þaS eitt miSvikudagskvöld, aS Kata frænka gekk hreyk-
in inn í kirkjuna meS unglingana fjóra á eftir sér. Ég gekk til þeirra
til aS vera kynntur þeim og til aS taka í höndina á þeim. Kata frænka
spurSi þá, hvort ég hefSi tíma til aS aka þe:m heim eftir guSsþjón-
ustuna. Þau væru öll ófrelsuS, og hún vonaSi, aS ég gæti unniS þau
fyrir Krist.
Ég talaSi þetta kvöld um síSari hluta fyrsta kafla bréfsins til Róm-
verja. Ég lagSi áherzlu á þá staSreynd, aS mennirnir höfSu einu
sinni þekkt GuS, en „vegsömuðu hann ekki eins og Guð.“ Þess vegna
ofurseldi GuS þá „ósœmilegu hugarfari.“ AfleiSingar þess voru
þær, aS tilfinningar karla og kvenna spilltust, siSlaust óskírlífi, og
þess vegna urSu mennirnir „fylltir álls konar rangsleitni, vonzku,
ágirnd, illsku, fullir öfundar, manndrápa, deilu, sviksemi, ill-
mennsku; rógherar, hakmálugir, guðshatarar, smánarar, hrokafull-
ir, gortarar, hrekkvísir, foreldrum óhlýðnir, óskynsamir, óáreiðan-
legir, kœrulausir, miskunnarlausir, — menn sem þekkja Guðs rétt-