Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 7
139 ingur slái eigi hendinni móti þessari ritgjörð; vildi jeg óska, að hún yrði til þess að vekja eptirtekt manna á útgáfum Vilhjálms Finsens af Grágás og huga manna á að fá sjer þær og fræðast af þeim um lög forfeðra vorra á þjóðveldistímanum. Af Grágás get- um vjer eigi einungis fræðzt um hag og ástand for- feðra vorra, skoðanir þeirra og hugsunarhátt á þeim timum, þá er þeir voru öðrum þjóðum fremri að þekk- ingu og fróðleik, heldur er jeg viss um, að vjer get- um einnig haft gagn af hinum fornu lögum við laga- setningu vora nú á dögum, því að þau voru bæði ágæt á sínum tfma og framar lögum ýmsra annara sam- tímis þjóða, enda er margt í þeim svo fagurt, skyn- samlegt og rjettlátt, að það gæti staðið sem lög fyrir vora kynslóð og komandi kynslóðir. II. Eins og fyr er um getið, 'eru beztu handritin af Grágás í Kaupmannahöfn. Annað bezta handritið er Konungsbók, sem Brynjólfur Sveinsson, Skálholtsbisk- up, sendi Friðriki konungi III. árið 1656, og sem er í bókasafni konungs; hitt er Staðarhólsbók, er Árni Magnússon prófessor fjekk að gjöf frá Páli presti Ketilssyni og hafði með sjer til Kaupmannahafnar. Árni dó 1730 og gaf áður bókasafn sitt háskólanum í Kaupmannahöfn og enn frernur meiri hluta eigna sinna, og skyldi vöxtunum af þeim varið til útgáfu fornrita og styrktar tveim íslenzkum stúdentum, er stunduðu fornfræði við háskólann. Árið 1742 var ís- lenzkum stúdenti, Jóni Marteinssyni að nafni, veittur styrkur af gjafasjóði Árna Magnússonar. Um þær mundir var farið að hugsa til að gefa Grágás út. Jón Marteinsson fór að starfa að því, og safna saman ýmsu í þeim tilgangi, en bæði átti hann mörgu öðru að sinna og missti styrkinn eptir nokkur ár, og varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.