Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 11
143 kemur Staðarhólsbók á prent, og í fyrra (1883) gaf hann út ýms brot af Grágás, og þá eru öll handrit af Grágás, er nokkuð kveður að eða hlutum af henni komin á prent. Um 1850 stóð Fornritafjelag Norðurlanda, sem gefið hefir út mörg af íslenzkum handritum, í blóma sínum; þetta sama ár kom frá því fyrsta heptið af Grágás og var prentað eptir handritinu í bókasafni konungs, sex ár- um síðar var Konungsbók komin öll á prent og þar að auki 4 brot af Grágás. Konungsbók1 er stór skinnbók (13V2 þuml. að lengd og g1/^ þuml. að breidd) í 2 blaða broti í bóka- safni konungs (Gammel kgl. Saml. Nr. 1157 fol.) með 93 blöðum. Konutigsbók hefur verið ljómandi fallegt hand- rit; upphafsstafir á kapítulunum er dregnir upp mjög stórir og málaðir rauðum, grænum og bláum litum, en meginmálið ritað með nokkuð bundinni settleturs- hendi; á hverri blaðsíðu eru tveir dálkar, hver lína er hnitmiðuð niður, ein h'na eigi lengri en önnur og með jöfnu millibili. Yfirskriptir eru ritaðar með rauðu letri. Upprunalega hefur skinnið, sem hún er rituð á, verið fannhvítt og gljáandi, og sjer þess enn vott á ýms- um stöðum, en nú er hún farin að láta allmikið á sjá — enda er hún meir en 600 ára gömul —, blöðin eru flest farin að verða blökk og einstöku blöð jafnvel svartleit og skorpin. Stafirnir eru víðast hvar skýrir, sumstaðar eru þeir þó farnir að verða óskýrir og á fremstu blaðsíðunni lítt lesandi. Ofan af fremsta blað- inu hefur rifnað eða rotnað dálítið stykki, og svo hef- ur það óhapp viljað til, að týnzt hafa úr henni á eptir 37. blaðinu 1 eða öllu heldur 2 blöð úr Vigslóða; voru þau týnd þegar á dögum Árna Magnússonar, því að 1) Sjá um þetta handrit formála Vilhjálms Finsens fyrir útgáfunni, tírágás 1883. bls. XXXVII. íslenzkt fornbrjefasafn I. bls. 73 o. fl., og Graagaas bls. 2—4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.