Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 45
177 ur á móti er mjög þægilegt, að hafa nafn á einstök- um köflum laganna til þess að geta greint þá hvern frá öðrum, og þess vegna er eðlilegt, að ýmsir þættir í Grágás hafi fengið sjerstök nöfn, t. a. m. Vígslóði, Baugatal o. s. frv. Enn fremur er mjög hentugt, að hafa sjerstakt nafn á lögum, sem mynda einhverja fasta afmarkaða heild, eða sem rituð eru í einhverja sjerstaka bók; þannig kemur t. a. m. í fornum ritum fyrir nafnið Úlfijótslög1 á lögum þeim, er Úlfljótur samdi, og Hafliðaskrá2 er sú lögbók nefnd, er rituð var á Breiðabólstað hjá Hafliða Márssyni veturinn ii 17—1118. Lögbókin, er þeir þorvarður þ>órarinsson, Sturla lögmaður J>órðarson og Indriði böggull komu út með 1271, hefur mjög snemma fengið nafnið Járn- síða, þvf að svo er hún nefnd í Resens Annál (A. M. 424, 4to), sem ritaður er fyrir 1300. Jónsbók er vana- legast kölluð í fornum brjefum og ritum „lögbókin“, „lögbók vor“, „landslagabók“, „lögbók íslendinga“ o. s. frv.; en Jónsbókar-nafnið er þó gamalt, og kemur fyrir í Flateyjarbók; þar segir svo um Magn- ús lagabæti: „Magnús, er lögbók sendi til íslands, þá er kölluð er Jónsbók“3. Fyrsta handrit, þar sem menn hafa fundið nafnið Grágás, er pappírshandritið frá 1600 (A. M. 125. A.). í því eru, eins og áður er getið, ýmsar greinar úr Járnsíðu og Grágás. Handritið byrjar á greinunum úr Járnsíðu og er þar fyrirsögnin: Nokkrar greinir úr norskum lögum, þeim Grágás fylgja, og Magnús konungur lagabætir hefur þar við aukið og 1) íslendinga bók 2. kap., Landnáma IV, 7. kap., þáttur þor- steins Uxafóts 1. kap. (Pornmanna sögur III. bls. 105). 2) Konungsbók I. bls. 213: skrá þeirri, er Hafliði lét gera. 3) Fltb. I. bls. 28. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VI. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.