Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 47
179 fomum lögum á, sem sagt er, að Ólafur konungur að auknefni hinn helgi hafi gefi oss fyrrum, og er sú lögbók almennt kölluð Grágás, þ. e. gæs). Jón prest- ur Daðason í Arnarbæli (J* 1676), fósturfaðir sjera Eiriks í Vogsósum, sem galdrasögurnar eru flestar um, hefur ritað lögfræðisritgjörð, sem heitir Rembihnútur eða Nodus gordius; nefnir hann Grágás þar mörgum sinn- um; Grágás er einnig nefnd allvíða í orðabók Guðmundar Andrjessonar. Enn fremur er Grágás nefnd í ritum Stefáns Ólafssonar prófasts í Vallanesi, Magnúsar sýslumanns Jónssonar, föður Árna prófessors, og Magnúsar Magnússonar sýslumanns í ísafjarðarsýslu1, og í ritgjörð, er Bárður Gíslason lögrjettumaður f Vatnsdal í Rangárvallasýslu ritaði um Jónsbók. Af því, sem nú er sagt, er auðsjeð, að nafnið Grágás eða Gráfygla hefur verið orðið mjög títt á 17. öld. Gráfyglunafnið lagðist niður eptir 1700; er það víst mikið komið af þvf, að Páll Vídalín notaði það eigi í Skýringum sínum yfir fornyrði lögbókar. Brynj- ólfur biskup segir beinlínis í brjefi sinu, að hin forna lögbók sje almennt kölluð Grágás; en í pappírshand- ritinu frá 1600 segir einungis, að sumir kalli hana Grágás. Um þetta leyti hefur nafnið verið að koma upp, og það, sem einna mest styrkir þá skoðun, að nafnið sje eigi eldra, eru rit Arngrfms lærða (1568— 1648). Arngrímur nefnir lögbókina aldrei þessu nafni, þó að hann vitni mjög opt í hana, heldur nefnir hann hana „forn lög“ eða ýmsum öðrum nöfnum (codex legum antiquus, codex legum, codex, jus vetus, gener- alis juris corpus, constitutiones legum, constitutiones juris). 2) Sjá Graagaas bls. 96. 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.