Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 68
200 kvæði sitt. f>á er menn eru komnir í sæti sín, skulu þeir, er deila, segja hvað þeiin ber á milli; síðan skulu lögrjettumenn íhuga málið, og þá skal spyija þá — og það hlýtur lögsögumaður samkvæmt stöðu sinni að gjöra — hvert álit þeir hafi um málið; úrslit málsins fara eptir atkvæðafjölda, og ef þeir eru jafn margir, þá hafa þeir sitt fram, sem lögsögumaðurinn er með, „ok skulu hvárir-tveggju vinna véfangseið at sínu máli“. Véfangseiður var unninn, þá er menn voru ó- samþykkir; þá er dómarar voru eigi á eitt mál sáttir, unnu þeir véfangseið, og hjer er talað um véfangseið lögrjettumanna. Eptir orðunum liggur næst að halda, að lögrjettumenn skuli ávallt vinna véfangseið, er þá skilur á; en síðar standa nákvæm ákvæði um vé- fangseiðinn, og eptir þessum ákvæðum þurfa lög- rjettumenn einungis að vinna véfangseið, ef minnst 4. hluti þeirra er í móti. J>á er málið er útkljáð, skal einhver segja lögin fram, og þá skulu allir samþykkja þau; síðan skal segja þau upp að lögbergi. J>að er alveg vist, að þá er tveir deila um lög, sem eru óljós í skránum, og eitthvert verulegt atriði ber þeim á milli, þá geta þeir farið að svo sem segir í 3. gr. En með því, að eigi voru heimtaðar neinar sannanir fyrir, að þeim riði á, að fá lögin skýrð, þá hafa þeir, þó hitt hafi í fyrstu verið tilætlað, getað fengið þau skýrð, án þess að þeim bæri neitt verulegt á milli; það getur enda vel verið, að einhver, er vildi fá ljósa lagagrein, hafi fengið annan til þess að þræta við sig. Um lagastarf í lögrjettunni segir: „þar skulu menn rétta lög sín og gera nýmæli“. Konráð Maurer hyggur, að menn eigi að greina á milli þessa, og að nýmæli hafi verið allsendis ný lög, að rjetta lög sín tákni það, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.