Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 78
210 eru til fallnir ór fjórðungi hverjum; ok segiz þeir í þing með þeim, er þat vilja“. „þ>enna kost vilju vjer“, segir Skapti, „eða hversu vandar sóknir skulu hjer vera?“. „þ>au mál skulu hjer i koma“, segir Njáli, „of alia þingsafglöpun, — ef menn bera ljúgvitni eða ljúg- kviðu. Hjer skulu ok í koma vjefangsmál öll, þau er menn vjefengja i fjórðungsdómi, ok skal þeim stefna til fimmtardóms. Svá ok, ef menn bjóða fje eða taka fje til liðs sjer. í þessum dómi skulu vera allir hinir styrkjustu eiðar, ok fylgja tveir menn hverjum eiði, er þat skulu leggja undir þegnskap sinn, er hinir sverja. Svá skal ok, ef annarr ferr með rjett mál, enn annarr með rangt, — þá skal eptir þeim dæma, er rjett fara at sókn. Hjer skal ok sækja hvert mál sem i fjórð- ungsdómi — utan þat, er nemndar eru fernar tylftir í fimmtardóm, þá skal sækjandi nemna sex menn úr dómi, enn verjandi aðra sex. Enn ef hann vill eigi ór nemna, þá skal sækjandi nemna þá ór sem hina. Enn ef sækjandi nemnir eigi ór, þá er únýtt raálit, því at þrennar tylftir skulu um dæma“. Segir sfðan að Skapti hafi leitt í lög fimmtardóm1, og eins segir Ari fróði: „hann setti fimmtardómslög2. Ef mál nú var vjefengt f fjórðungsdómi og tveir dómar dæmdir þar, gátu sækjandi sakar og verjandi gengið til lög- bergs, nefnt sjer votta og lýst sök á hendur þeim flokknum, er móti honum hefur dæmt, fyrir að hann hafi dæmt ólög, lýst dóminum til rofs og látið varða fjársektum, og lýst dómnum að endingu til fimmtar- dóms3. í fimmtardóm rjeð meiri hlutinn dómnum4. Tveimur árum síðar (1006) voru hólmgöngur af 1) Njála, kap. 97. 2) íslendingabók, kap. 8. 3) Konungsbók I. bls. 77. 4) Konungsbók I. bls. 83; sbr. Grágás 1883, bls. 605.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.