Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 83
215 þólskra manna voru það lög, að fimmmenningum var óleyfilegt hjónaband, en sjömenningum frjálst, og þeir, er væru þar í milli að frændsemi, gætu fengið leyfi til hjónabands. Á Lateran-kirkjuþingi, er Innocentius páfi hinn þriðji hjelt 1215, þótti þetta of hart, og var hjónabandsleyfið fært fram um einn lið, og var þeim, er voru að sjötta og sjöunda að frændsemi, látið frjálst að ganga í hjónaband leyfislaust; segir í ályktun þings- ins, að það eigi vel við, að fertalan sje bönnuð í hold- legri sambúð, „því að ferns konar vökvar eru í mann- legum líkama, er samsettur er af fjórum höfuðskepn- umal, Lög um þetta voru samþykkt á alþingi 1217 eptir tillögu Magnúsar Gissurarsonar, biskups 1216— 1236; þá voru og sama ár samþykkt lög um, að ljetta alveg á manni skyldu til að leggja meðlag með fimm- menning sinum, er var ómagi, og minnka slíkt skyldu- meðlag með ómaga, er var í ætt við mann að þriðja og fjórða, fjórða í báða liði, og fimmta og fjórða1 2. Eptir 1218 voru lögsögumenn Teitur þorvaldsson 1219—1221, Snorri Sturluson annað sinn 1222 —1231, Styrmir fróði annað sinn 1232—1235, Teitur annað sinn 1236—1247, Ólafur þórðarson hvítaskáld 1248—1250, Sturla fórðarson 1251, Ólafur hvítaskáld annað sinn 1252, Teitur Einarsson 1253—1258, Ketill þorláksson 1259—12Ó2. þ>á er Teitur J>orvaldsson var lögsögu- maður annað sinn, var lögtekin þorláksmessa á sumar 12373 4, ogáfyrsta lögsagnarári Teits Einarssonar, 1253, var lögtekið, að „guðslög skyldu ráða, ef þau ágreindi við landslög-14. þorleifur hreimur Ketilsson var lög- sögumaður 1263—1266, þá Jón Einarsson 1267, por- 1) ísl. fombrjefas. I. bls. 378. 2) Biskupas. I. bls. 507; sbr. Konungsb. I. bls. 36—37. 3) ísl. annálar. 4) ísl. annálar. Biskupas. I. bls. 718—719.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.