Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 102
234 samband, sem getur hæglega greiðzt sundur aptur og hleypt úr sjer súrefninu, þegar svo stendur á. f egar uppleyst hæmoglobin, eða almennt dökt blóðæðablóð, er látið standa í opnu íláti öndvert fyrir áhrifum lopts- ins, eða það er hrist saman við loptið í flösku, mynd- ast efni það, er efnafræðingar kalla súrefnis-hæmo- globín, eða oxy-hæmoglobin, og af þessu efni fær slag- æðablóðið sinn fagra ljósrauða lit. f>etta oxy-hæmo- globin getur þó einungis haldizt óbreytt í vökva, sem súrefni er í, eða i því lopti, sem hefir nægilega mikið af súrefni, og þegar ljósrautt slagæðablóð er látið í flösku og hrist þar saman við kolsýru og köfnunar- efnislopt, þá leysist oxy-hæmoglobínið í sundur; súr- efnið verður að lopti aptur og fer á brott, en blóðið verður dekkra. Af þessu getum vjer hæglega skilið, hvers vegna blóðkornin taka í sig súrefni í lungunum, en sleppa því aptur í vefjunum. í lungunum samein- ast hið dökkva blóðæðablóð nákvæmlega lopti því, er vjer höfum nýandað að oss, og sem er auðugt af súr- efni, og þess vegna verða afleiðingarnar hinar sömu, eins og þegar lítið eitt af dökku blóðæðablóði er hrist í flösku saman við mikið af lopti. Hin „kemiska af- tinitet11 hjá „hærnoglóbíninu11, þ. e. efnisaðdráttarafl þess til þess að sameinast súrefninu, fær þá yfirhönd, og við það myndast oxy-hæmoglóbín. fegar nú þetta ljósrauða og súrefnisríka slagæðablóð rennur inn í hár- æðarnar í hinum ýmsu hlutum líkamans, snertir það vefi þá, er næstum alveg bresta súrefni, en sem fela mikið í sjer af kolasýru og köfnunarefni; kemur þá hið sama fram og þegar slagæðablóð er hrisst saman í flösku við kolasýru og köfnunarefni: „oxy-hæmo- globínið11 liðast sundur, súrefnið verður laust, og hinir ýmsu hlutar vöðvanna draga það til sín með miklum ákafa. |>að er auðskilið, að eptir því, sem „hæmoglobínið11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.