Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 104
236 rjett, sem hjer er sagt'. Reyndar er það satt, að ef vjer ætlum að hafa mannsblóð í farfa stað, þá vantar mikið á, að vjer getum þakið með því svo stórt svæði: en þá megum vjer heldur ekki gleyma því, að hið þynnsta lag, er vjer þannig getum myndað, er miklu þykkra en eitt blóðkorn. Sjerhvert þeirra er svo þunnt, að ef þau væru lögð hvert ofan á annað, eins og peningur, þá þyrfti meira en noo afþeimtil þess, að úr því yrði einnar línu hár hlaði. Einmitt af því, hvað blóðkorn þessi eru þunn, og svo af því, hve mörg þau eru, getur yfirborð þeirra verið svona mikið, þó það sýnist óskiljanlegt í fyrstu. Með því, að reikna blóð það, er berst á einni se- kúndu inn í lungun, má enn fremur reikna yfirborð allra þeirra blóðkorna, sem snerta súrefni loptsins á jafnlöngum tima. Yfirborð þeirra er hjer um bil 800 ferhyrningsfet, eða jafnstórt bletti, sem er 40 feta lang- ur og 20 feta breiður, og þannig er á mjög óbrotinn og hagkvæman hátt sjeð fyrir því, að blóðið í lung- unum geti tekið á móti gnægð af súrefninu. En af því leiðir einnig, að því færri, sem blóðkornin eru í blóð- inu, því minna fá vöðvarnir að tiltölu af súrefni, og afleiðingar þess verða, að allar verkanir lífsins verða veikari. f>etta á sjer líka stað í raun og veru, og af því verður auðskilið, hvers vegna menn finna til þreytu og að kraptarnirnir veiklast en lífsfjörið dofnar í bleik- sótt (Chlorosis) og öðrum þess konar sjúkdómum, þegar skortur verður á rauðu blóðkornunum. 1) Samkvæmt reikningum Welokers eryfirborð sjerhvers blóð- korns hjer um bil 0,00128 ferhyrnings-millimet.er, ogblóðkorn þau, sem eru í einum tenings-millimeter af blóði, eru þannig samtals með 640 ferhyrnings-millimetra yfirborði. Yfirborð blóðkornanna í tenings-centimeter er því 64 ferhyrnings-decametrar, og þar eð Welcker telur allt blóðið 4400 tenings-centimeter, er yfirborð allra blóðkornanna í því 2816 ferhyrndir metrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.