Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 118
250 að ræða, þar eð raddirnar breytasl alls ekkert við það, þó raddauki setjist framan við þær. pegar það, sem nú hefir verið sagt, er heimfært til bókstafsins é, þá verður það ljóst, að nú á tímum er ekki meiri ástæða til að álíta röddina, sem hann táknar, „breikkað“ e, heldur en að ja tákni breikkað a; því raddfærahreifingunni mismunar viðlíka við a og ja, eins og við e og je. Auk þess er tvennt til sam- anburðar: i. Víða hjer á landi er sá framburður al- mennur, að ýrumrödd, sem fer á undan ng eða nk, er borin fram sem breið rödd, þó aldrei önnur en sú, er svarar til frumraddarinnar, t. d. fang verður fáng; ping verður píng; kong (samdr. úr: konung) verður: kóng; hönk verður haunk; dreng verður: dreing, en ekki drjeng, sem eptir reglunni ætti að vera, ef é væri breikkað e. |>ar á mót heyrist j oft framan við ei, t. d. gengu; keng; hén'gu; er borið fram: gjeingu, kjeing, hjeingu; o. s. frv. — 2. Á eftir breiðum röddum til- likist nr í nn, sem í framburðinum verður sem næst ddn, t. d. spánn, vœnn, brúnn, pjónn, seinn, daunn, er fram borið : spáddn, væddn, brúddn o. s. frv.; en þessi áhrif á eftirfarandi nn hefir é ekki. £>ar af má ráða, að á þeim tíma, sem tillíkingin festi rætur í málinu, hefir é ekki getað verið breikkað e. En áður gat það samt verið og mun hafa verið. Samkvæmt reglu þeirri, sem að framan var talað um, er nfl. breikkuð e=ei; en af ýmsum orðum má ráða, að é hafi að minnsta kosti á vissu tímabili verið borið fram líkt og ei er nú borið fram, eða máske alveg eins. Alkunnugt er, að ei og æ hafa stundum víxlazt á, því þær raddir eru svo svipaðar: orðin vætt og vættr eru t. d. stund- um rituð vétt og véttr; hafa þau þá án efa verið borin fram veitt og veittr; ei-hljóð hefir komið fyrir æ-hljóð. Enn í dag höfum vjer orðmyndina vær (= vjer), sem bendir til, að vér hafi á sínum tíma verið borið fram:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.