Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 126
258 á stað til þess að rannsaka löndin fyrir vestan Nyassa- vatnið. þýzkur maður, fæddur í Afríku, Aurel Schulze að nafni, hefir skoðað norðurhlutann af Kalahari og rennsli árinnar Kúandó, er fellur í Zambese, og voru þau héruð, er hann fór um, að mestu ókunn áður. Syðsti hluti Afríku er nú að mestu kunnur, og þar eru nýlendur Európumanna norður af Kaplandinu allt af að stækka og eflast; þar hafa fundizt bæði demantar og gull, og gerir það eigi lítið til að ginna menn þangað. Hol- lendingar þeir (Boers, Búar), sem þar byggja, eru að auk- ast að afli og sjálfstrausti, síðan bændurnir í Transvaal ráku af hendi sér her Englendinga fyrir skömmu. þar í Suður- Afríku hafa verið tvö lýðveldi hingað til, sem kunnugt er (Transvaal og Oranjeríki), en nú hafa þar bæzt við þrjú lýðveldi: Stellaland (380 □ mílur, íbúar 20,500), Goosenland (250 □ m., 17,000 íbúar), og Zúlúland (250 □ m., 47,000 íbúar); af íbúum þessara lýðvelda er 75,000 hvítir menn. Eldri lýðveldin eru miklu stærri. Oranjeríkið er um 2,000 □ mílur með 150,000 íbúum; af þeim eru 80,000 hvítir; Transvaal er 5,400 □ mílur, og íbúar 275,000, og af þeim 60,000 hvítir menn. Við stóru vötnin austan til um miðbik Afríku hafa enskir kristniboðar nú á seinni árum verið að taka sér ból- festu, og hafa þeir hjálpað mjög mikið til að gefa mönnum skýrari hugmyndir um héruðin þar í kring. Með fjarskalegri fyrirhöfn hafa Englendingar getað komið gufu- bátum inn að þessum vötnum, látið bera partana mörg hundruð mílur inn í land, og svo látið setja bátana saman; á Nyassa-vatni eru nú tveir gufubátar, á Victoria-Nyanza einn, og nýlega var hinn fjórði fluttur inn á Tanganika- vatnið. Enskur maður, að nafni II. E. O’ Neill, hefir síðan 1880 á hverju ári gert ágætar rannsóknir á austurströnd Afríku milli Nyassa-vatns og hafs; hefir hann gert þar á- gætar landmælingar, betri og nákvæmari en nokkur maður annar. þjóðverjar hafa, þrátt fyrir mótmæli soldánsins í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.