Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Side 133
265 og núningsfyrirstaðan er svo mikil, hve haganlega sem hvelf- ingin er gerð, að mikinn krapt og töluverðan tíma þarf til að snúa henni. Undir rönd hvelfingarinnar eru höfð hjól eða völtrur, sem hún snýst á; gengur þessi hreyfing allvel fyrst, en smám saman verður allt stirðara og verra við- fangs. í stjörnuturninum í París þurfti 8 manns til þess að snúa hvelfingunni, og voru þeir að þvi starfi í 45 mínút- ur; síðan hafa menn notað gufuvél í stað mannafla, og gerist hreyfingin þá á 10 mínútum. Nú hefir vélasmiður einn, að nafni Eiffel, gert hvelfingu á stjörnuturninum í Nizza á allt annan hátt. Eönd hvelfingarinnar liggur á vatni, og snýst miklu betur en á hjólum, eins og eðilegt er, því hver hlutur, sem í vatn kemur, missir jafnmikið af þunga sínum, eins og þungi þessi rúmtaks af vatni er, sem hlut- urinn kemur fyrir. Hvelfingin á turninum í Nizza er 72 fet að þvermáli og sjónpípan 57 fet á lengd. Eönd hvelf- ingarinnar liggur í hringmynduðu keri, sem fyllt er með vökva. Af því hætt er við, að vatn kunni að frjósa á vetr- um, er haft í þess stað runnið »magnesium chloryrx, sem þolir 40° kulda, svo að ekki frýs; eðlisþyngd þessa vökva er auk þess meiri en vatnsins, og burðarmagnið því meira. Hvelfingin vegur 1900 vættir, og er gerð vir stálþynnum ; samt getur einn maður hæglega snúið henni hringinn í kring á 4 mínútum. Auðmaður einn í París, Bafael Bischoffs- heim, hefirlátið smíða turn þennan ásinn kostnað, ogvarið til þess mörgum miljónum króna. Kínverjar hafa snemma á öldum verið miklu lengra komnir í mörgu en Európumenn, þó þeir séu nú eptirbátar þeirra í flestu og framfarirnar séu hættar. Nýlega hefir komið út kínversk bók í 10 bindum, saga stjömufrœðinga þar í landi. Menn voru farnir að fást við stjörnuathuganir 1700 árum f. Kr., til þess að geta komið tímatalinu í gott horf. Nokkru seinna höfðu kínverskir stjörnufræðingar komizt að því, að jörðin væri hnöttótt, að lengd dagsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.