Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 5
5
var stiptaintmanninnm á Islandi ritaí) konúngsbréf
úr hinn konúnglega danska kansellíi, og mælti
þa& svo fyrir, ab byggia skyldi fángelsi í Reykja-
vik, og þeir, er í Reykjavíkur- sýslti gjörbn sig
seka í aíbrotum þeim, er dönsk lög leggja fáng-
elsisströff vi&, skyldn ver&a dæmdir til ab þola
þesskonar straff í Reykjavíkur fángelsi. Svo baub
og konúngsbréfib stiptamtmanninum a&skírakans-
ellíinu frá, hvenær fángelsib yrbi tilbúib, og
segja jafnframt álit sitt um þab, hvört ekki mætti
nota bib sama fángelsi frá svsluni þeiin, er liggja
næstar Reykjavík.
þáverandi stiptamtma&iir kanimerherra Bar-
denfleth hafbi 19da dag JNóvember-inánabar 1838
birt bæarfogetanuni i Reykjavik og hinuin konúng-
lega islenzka landsyfirretti, ab fángelsib i Reykja-
vík væri þegar tilbúib, og því næst rita&i
hann, samkvæmt fyrirmælum konúngsbréfsins, llta
dagFebr. 1839, hinu konúnglega danska kansellii
álit sitt iim fángelsis-ströttin hér á Islandi. I
bréfi þessu sýndi bann ofaná, ab ógjörlegt yr&i aíi
nota fángelsib í Reykjavik úr öbrum sýslum, enn
Gullbríngu og Kjósar, og rébi jafnframt frá ab
taka þesskonar stratt' upp i tébuin sýslum bæbi
vegna kostnabarins, einkum þegar straff þetta
ætti ab framkvæina á einhvörjum, er væri frá út-
kjálkmn í sýslum þessum, og líka vegna ervib-
leika þess, er rísa miindi af flutningiim sakamanna
til fángelsisins, einkum um vetrartiinann ; og þareb