Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 20
•20
sporna vií> þessn, annaíihvört nieb þv/, aí> binda
kjörréttinn viö sýsln þá, er kosníngin ætti aí>
framfara í, er þab mundi optast fara svo, ab
veljendurnir helzt mundu kjósa einhvörn sinn
sýslubúa til fulltrúa, og þá væru öll þessi uin-
svif óþaríleg, ellegar meö því, aö gjöra fulltrúa-
kosnínguna ab öllu leiti óbundna, þannig, ab
kjósendur ættu kost á aí> kjósa til fulltrúa hvörn
er þeir vildu, en nefndarmenn kvábust þó ekki
dirfast beinlínis ab mæla fram meb hvörugri
þessari abferb, er svo mjög brigbi út af grund-
vallarreglu þeirri, er skipun fulltrúaþíngsins í
Danmörku væri byggb á, og í sjálfu sér væri einka
vel tilfallin, ef' Islands ástand væri ekki svo frá-
brugbib. Amtmabur B. Thórarensen vildi, aí> kjör-
rétturinn væri óbundinn, ab minnsta kosti í hvörju
amti, ef annars ætti aí> takmarka hann.
Var þá rædt um, hvar menn skyldu halda
þíngib, og greindi nefndarmenn á í því tilliti, er
ílestir þeirra héidu fram ineb Reykjavík, en þab
voru þeir kammerherra Hoppe, amtmabur Thor-
steinson, Steingríiiiur biskup Jónsson, jústitiarius
Th. Sveinbjörnsson, Arni stiptprófastur Helgason,
iandfógeti Gunlögsen og kainmerráb Melsteb ; land-
fógetinn þó meb þeirri takmörkun, ab alþingib
yrbi haldib þar í fyrsta sinní, en fulltrúarnir síban
sjáliir látnir þáákveba alþingisstabinn. Sýsliimabur
Rlondahl stakk þarámúti uppá Hessastöbiim, en