Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 25
-jr>
slyddist vi6, <>n nefndarmenn kváímst einnig vita,
aíi þeir iniindu vera mjög margir, og þab hinir
greindusta og upplýstustii menn, er væru svo
framsýnir og hyggnir, ab þeir síbii, ab þinghaldib
á þíngvöllum mundi verba lángtum kostnabar-
samara og örbugra enn í Reykjavík, og þessvegna
bskubu, ab þab yrbi haldib á síbarnefndum stab.
Ab menn almennt eba allvíba skyldu hafa nokkrar
serlegar mætiir á hinum forna alþíngisstab, væri ekki
heldur byggt á neiniim föstum fæti eba rótfest í lund-
erni, þeinkingarhætti og tiltinningiim Islendínga.
Íslendíngar væru vanir ab aubkenna sig fremur
meb skarpleik og greind, enn hugmynda- afli og
tilfinníngum. Fornleifar hefbu því eimingis sagna-
fræbinnar vegna álit í augiim þeirra, en þeir
sökktu sér ekki nibur í þær, sem skáldib og
fornfræbíngurinn, og allra sízt ósktibu þeir, ab
kalla þá tíb aptur, er þegar fyrir laungu væri
libin, en fleigja frá sér öllu því, sem á millibilinu
hefbi vib borib. Alþíng hib forna hefbi ab sönnu
á frístjórnar-öldunum reist ser heibarlegan minn-
isvarba meb löggjöf sinni, en vegna þess ab
forfebur vorir hefbu ekki borib skynbragb á ab
búa um framkvæmdarvaldib, bæri alþíngissagan
allvíba vitni um, ab rettlætib hefbi verib á veikiim
fæti byggt, og ofureflib tibum horib hærri hluta
ab lokum. A seinni öldum hefbi aptur alþíng
hib forna einúngis verib yfirréttur og jiab illa
lagabur, er mjög fáir hefbu liaft í nokkrum metiim.