Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 30
:i()
vi&, næsdrm aldrei þannig, a<5 kaupmenn setji ]>á
vib borb sitt. FuIJtrúarnir munu þá sjá, ab þeir
eru settir hjá af kaupmönnum og þjónum þeirra
í Reykjavi'k, og þetta mnn hjá einlivörjum þeirra
vekja kala, ekki a&eins vi& Reykjavík, heldur og
jafnvel vih hina dönsku þjóö, og þa& verhum vib
ab álíta í Öllu tilliti sanna ógæfu. Enda er þafe
alkunnugt, afe sá, sem verfeur afe svna sig í ein-
hvörjum nifeurlægíngar- og aufemyktar- ham, heldur
opt afe hann se settur hjá, þótt hann se þafe ekki
1 raun ogvveru. En þegar fulltrúarnir verfea afe
koma ser fyrir hjá þurrahúfearmönnum, er í sveit-
unum eru í litlutn metum haffeir, þegar þeir eru
klæddir ems og aferir bændttr, geta ekki talafe
dönsku, vita afe þeir, þó þeir ratinar hafi gófea
þekkmgit og seu vel vaxnir sýslu sinni setn full-
trúar, eru ókunnttgir hinum vifeteknu umgeingnis-
og kurteisis-reglum, er ekki er hægt afe Jæra af
sjalfum ser, linna afe þeir þaráofan erú útskúfafeir
ur husum kaupmanna og verfea fyrir sama vife-
moti hjá þeim og aferir hændur, þá mun þafe meiga
vtrfeast, sem fulltrúarnir hafi orsök til afe finna,
afe þeir seu ekki afeeins settir hjá, heldur heinlínis
fynrlitnir, 0g þafe er náttúrlegt, afe þettn 'verfei
þeim enn tilfinnanfegra, enn þafe í raun og veru
er. Vife hyggjum þá, afe af þessu muni eflaust
íljota, afe fulltrúarnir, einkunt þeir, er eru úr
alinúga röfe, muni una ilht hag sínum íReykjavt'k.
þafe er It'ka afegætanda, afe þeim, er k'ánn sig