Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 32
inibt í frjáisu skauti hinnar íslenzku landsbygtar,
þar inunu þeir ekki umkríngdir af annarlegum
ásýndum, er sjá á þá meb þóttafullu fjrirliti.
jregar menn eru í leibángri, hefir aldrei þótt nein
ni&urlægíng afe liggja í tjöldum, jafnvel ekki fjrir
hina aebstu viröíngamenn, og á þíngvöllum vita
ekki aíieins fulltrúarnir, heldur hvör maður, aS
þeir eru komnir á vígvöllinn. Vií) minnumst
þess ekki, aö hiö íslenzka alþíng — sem þjóö-
ráö — eöa meöan þaö ennþá var alþíng og lög-
gjöf Islendínga var ómeinguö af aökomnum lögum,
væru í frammi höfö óréttindi, og vií) hjggjum því,
aö fulltrúana muni ekki heldur reka minni til
þess. Aö vísu voru af einstaka höföt'ngjum framin
einstaka ofríkisverk, en alþíngissagan sýnir lángtum
fleiri dæmi aö hinu fegursta eöalljndi, ást til ætt-
jaröarinnar, rettlæti og sönnum hetjiistörfum. A
alþíngi voru lög samin, er aö minnstá kosti á
þeirri öld votta mikla djúpsærni, þar voru og
njtsamar samþjktir gjöröar, er ella heföu aldrei
orbiö til, til að mjnda þá kristni kom á ísland.
Vera má, aö framkvæmdarvaldiö á hinum fornu
frístjórnaröldum Islands haii ekki aö öllu leiti
veriö vel lagaö, því þaö var einmiöt frjálsræöis-
lunderni Islendínga utn aö kenna, aö valdi þessu
hlotnaöist ekki kraptur til hlvtar, en því sama
máli er aö gegna um öll frístjórnarríki, er menn
í þeim ætíö hafa veriö vanir aö vera hræddir um
þessa grein ríkisstjórnarvaidsins. Samt sem áöur