Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 33
33
stóbst hin íslenzka stjornarlögnu lángtum leingur
enn þau stjdrnarlög, er á seinni tíinum liafa bj'ggb
verib á hinuin lærbustu og djúpsærustu huginvnd-
uni. Fulltrúununi inun líka aufcsært, ab ekkert
stjdrnarforni, hvörsu vel seni því er liagab, getur
stabizt gegn ofríki og velnni; þeir niunu því renna
huganum til þíngvalla meb eingvu minni lotníngu
fyrir ]iab, þd ab frístjorn þeirra gæti ekki stabizt
leingur enn uin hálfa fjdrbu öld.
Fjarlægb þingvalla frá skjala- og hdkasöfnum
getum ver heldur ekki álitib sem næga ástæbu til
ab alþíngib verbi ekki haldib þar, því vib gjörum
svo ráb fyrir, ab ekkert niálefni þab muni verba
borib upp á alþíngi , er ekki se ábur vel undir-
húib meb ölluni naubsynlegum upplysíngiim, og
þá iimn nijög sjaldan þurfa nyrra iipplýsínga vib.
Saina er ab segja uni niálefni þau, er þarf ab
leita upplýsínga um í prentubum bdkuin, er frum-
kvöblarnir nauiuast niunu gleynia ab taka þær meb
ser, er naubsynlegar eru, enda mundi hægt ab fá
bækur til láns frá Reykjavík, og, ef ekki vill
betur 1,1, stofna á þíngvölluin lítib bdkasafn, sein
presturinn þar inundi geyma meb ánægju.
Vib liöfuni ábur látib í Ijdsi, ab tilgángur full-
trúaþingsins yrbi ab sitja í fvrirrúnii fyrir kostn-
abinuni; en vib hyggjum líka ab kostnaburinn niæli
jafnvel ekki nidti því, ab alþíngib verbi haldib á
þíngvöllum, því fulltrúarnir borga þar eingva húsa-
leigu og geta matreidt fyrir sig einsog þeim
.1