Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Side 41
41
þennan sjób nieti skatii, ab npphæb 1 rhdal., er
lagínir sé á hvörja Iest kaupskipa þeirra, sent
koma til Islands, ]>ó svoleibis, ab þau skip, er
á hinu sama suniri gjöra tvær eba fleiri ferbir,
greibi skattinn einúngis fyrir fyrstu ferbina;
3. ab kostnabur sá, scni rís af fnlltrúa kosníng-
unni, verbi fyrirfrani greiddur af jafnabarsjobmn
umdæinanna eptir reiknínguin, er aintib sani-
þvkkir, og ab jafnabarsjóbirnir ab lyktuni beri
þann kostnab, ab því leiti áburnefnt skattgjald
ekki hrökkur til.”
III. UM FJÁRMUM ÞURFAMANNA.
Hib konúnglega danska kansellí hefir ine
brefi, dagsettu 14da Júlí-inánabar 1840, borib undir
álit tOnianna nefndarinnar fyrirspurn kainmer-
herra Bardenfleths stiptaiiilmanns, dagsetta 16da
Maí 1840, er hann beibist þessa stjórnarrábs úr-
lausnar í, um: 1) hvörja abferb eigi vib ab hafa,
er fjármuni í dánarbúum fátækra hreppsmanna á
ab uppbobi ab selja, og fer því fram, ab hrepp-
stjórar í sveitununi ng bæarfógetinn í Reykjavík
inundu eiga ab halda slík upphob og gjöra þab
kauplaust, er þab væri sainkvænit hfutarins ebli,
ab fátækra-sjóbirnir ættu ab vera undanþeignir
slíkum gjöldum, þar sem þeir eiga rétt á ab fá