Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 50
50
næstur norður-unidæniinu, en ef hann líka fer&-
abist yfir nokkurn hluta vestur-utndæniisins, þá
skyldi einnig jafna&arsjóbur þessa uindætnis eiga
þátt í kostna&inum aí> sömu tiltölu, sem þa?> ab fornu
átti aö greiba skylduflutníng. A sama hátt skal
og greiba ferfeakostna?) landlæknisins, þegar hann
skobar líknabú&irnar í þessum umdæimun.
Aí> sönnu kynni þab í fljótu bragbi ab virbast
nokkub ósanngjarnt, ab subur-amtib yrbi þannig
fyrir kostnabi vi& ferbir þær, er abeins væru í
þarfir hinna umdæmanna, en þess ber ab gæta, ab
væri suí>ur-ainti& í þessu skyni undanþeigib, þá yrbi
hinuin umdæmunum aukinn kostna&ur, er þau höfbu
ekki ábur, eptir þeimskylduflutnínguin,er ab undan-
förnu vifegeingust, enda mundi undanþága subur-
umdæmisins frá allri hluttekníngu í kostna&i þess-
uin olla mikillar umræbu, er menn segbu, eins
og satt er, ab þessi kostnabarauki á hin umdæmin
risi einmibt af því, ab þau verba ab fara á mis vií)
hagnab þann, er subur-umdæmib nýtur af því, aö
biskupinn og landlæknirinn búa innan takmarka
þess, ogþvíálíteg, aintmabur Thórarensen, og eg,
sýslumabur Blondahl, ab hinni sömu reglu ætti
einnig ab fyigja í tilliti til ferbakostnabar embætt-
ismanna þeirra, er konúngur baufe í nefnd þessa,
ef þeir optar eiga setu.
Og felum ver svo inál þetta hinu konúnglega
rentukamineri á hendur til nákvæmari úrskurbar.