Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Síða 53
53
abrir enn verzlunarmenn, en þab mundi traubt
/
vera hagur Isiendínga eSur eiga vií) þá, a& láta
verzlunarinenn eiga inestan þátt í bæarstjorninni,
er þeir afeeins væru fulltrúar kaupmanna í Kaup-
mannahöfn og Fiensborg o. s. fr., og optlega —
þott ástundum án gyidra röksemda — grunafeir urn
aíi líta inest á hag sjálfra sín og alls ekki á landsins.
Kanseliíih hél því, aí> þah mundi bezt henta,
í tilliti til þess, hvörjir gætu orhih borgarar í
Reykjavík, væri látih sitja vih heraðlútandi á-
kvaröanir í tilskipun frá 17da Nóveinbr. 1786, en
beiddist jafnframt álits fundarmanna um áfeurgreind
atribi. Stiptamtmabnr hafbi boriö málefni þetta
undir bæar-fulltrúana í Reykjavík og fátækra-
stjornina í Reykjavíkur-bæ og Selíjarnarness-
hrepp, og þegar fundarmenn voru búnir ah fá
álit bæarfulltrúanna og fátækrastjdrnarinnar um
þah, var þab fyrirtekih á 6ta fundi, 12ta dag Júlí-
mánafcar, og þá kosin aukanefnd til nákvæmari
rannsóknar þess, en það voru þeir kammerherra
Hoppe, Iandfógeti St. Gunnlögsen og Arni stipt-
profastur Helgason. Báru þessir málefniö síhan
undir álit fundarinanna á 13da fundi, 26ta dag Júli-
mánahar, og var kammerherra Hoppe framsögu-
inahur aukanefndarinnar. þegar kammerherrann
var búinn ah skíra fundarmönnum greinilega frá
öllum málavöxtum, og þeir gaumgæfilega búnir
ah huxa inálife, urbu allir samdóina um, ah bæhi
væri abskilnaburinn á fátækra-inálefnum Reykjavík-