Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 66
66
J\ú hefir rentukammerií) falib málefni þetta kans-
ellíinu á hendur til ýtarlegri aSgjör&a, og jafn-
framt látit) í Ijósi, aí> þab mundi ekki verfea því
mtítfalii?), ab hinir áíiur umgetnu 318 rbd. 72 sk.
r. s. yrbu upphækkafeir til 600 ríkisdala, ef þab
álitist nauSsynlegt, einsog stiptsyfirvöldin höf&u sagt.
Hiö konúnglega danska kansellí hefir því,
meb bréfi frá 15da Okttíbr. 1840, horib málefni
þetta undir embættisinanna-nefndina í lieykjavík,
og beöife uin álit hennar í því skyni, at) hve miklu
leiti þab væri gjörlegt, ab prófastar á visítazíu-
ferbuni sínum um prófastsdæmib feingju hesta og
annann fararbeina tíkeypis (skyldtiflutníng). Málefni
þetta var tekib fram þegar á fyrsta fundi, 5ta dag
Júlí-mánabar, og kjöru fundarmenn meb atkvæba-
fjölda amtmann Thtírarensen, hiskup Steingrim
Jtínsson og stiptprtífast A. Helgason til yfirveg-
unar þess; háru þeir þab síban á 5ta fundi, 9da
dag s. m., undir abalnefndarinnar álit, og var amt-
mabur Thórarensen framsögumabur þriggja-manna
nefndarinnar. þegar hann var búinn aö lesa upp
öll þati skjöl, er áhrærbu málefni þetta, og nefndin
hafbi enn á ný rannsakab þab, inæltu allir nefndar-
menn meb því, ab reglugjörbinni frá 1782 yrbi
hreytt, og ab slík abferb til ab bæta kjör prest-
anna væri þaö eina, sein vib þau yrbi gjört.
þvínæst bar hann undir abalnefndina ymsar hreyt-
íngar í fyrstu 8 greinum reglugjörbarinnar, og sem
einkum lutu ab því, ab tekjur þær, sem þar eiu