Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Page 69
69
og ferim'ngar- tollsins, er svo væri fátæklíngunum
jafnframt leidt fyrir sjónir, a?) lieiin væri hlíft, og
afe prestsins starfi þeirra vegna væri hinn saini,
sein vegna efnamanna, en hinnm öhrum fundar-
mönnuni þótti slíkur vifebætir ekki meíi öllu ti!-
hlvhilegur ogþóttust því ekki geta fallizt á hann.
þegar prestar þurfa aí) ferfcast uni í sóknuin sín-
mn til ah þjónusta sjúka, áleit nefndin, at hlut-
afceigendur ættu aí) Ijá þeiin fylgbarinenn, en þeii
ættu sjálfir ah leggja sér til hesta; en ef prest-
urinn þyrfti ah fara sjóleiðis, ættu þeir, er vitja
hans, ab leggja honum bát og menn til, þó helt
stiptprófastur A. Helgason, ab þessi undantekníng
í tilliíi til sjóferba kæini aí) litlu haldi, þareb prest-
urinn mætti þó ekki sitja heiina, ef hlutabeigendur
vildu ekki eha gætu ekki útvegaí) menn og bát.
12tn grein. í tilliti til borgunar á ottri til
sóknarprestsins ákváöu fundarmenn, ab stiptsyfir-
völdunum, aintinönnunuin, dóinuriinuni í landsyfir-
réttinum, landfógetanum, ölluin sýslniiiönnum,
kennurunum vif) hinn lærfia skóla, landlækninum,
fjórbúngslæknunum og líknarbú&ainönnnm bæri
ab gefa sóknarprestinum slíkt otlur, er samboSif)
væri stöfm þeirra og fjárhag, svo og skyldu allir
unibofismenn ogahrir konúnglegir þjónar, samt allir
verzlnnarmenn og mefihjalparar þeirra gjalda ao
ininnsta kosti 2 rbd. í ottur, og loksins skyldn
allir bændur og einhleypir menn, sem ættu 20
Jiundrafa, annabhvört í lausafé eöa jörbu eba hvöru-